Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Síða 69

Menntamál - 01.03.1935, Síða 69
MENNTAMAT. (Í7 nemendunum. Og ef skólalífiö orkar svo á þá, aS þeir veröi viöbragösfljótari gagnvart því, sem menn þurfa aö átta sig á í daglegu lífi, þá er vel að verið. Þær námsgreinar, sem næst þessum eiga að koma í barnaskól- unum eru íþróttir, söngur, teikning og gagnleg handtök. List- ir og íþróttir, vísindi og verkleg menning valda hróðri þjóð- anna og þoka þeim áfram. Eitt af því fyrsta, sem Grikkir hinir fornu lögbuðu að unglingunum skyldi kennt var söngur. Jón biskup Ögmunds- son á Hólum fékk hingað til lands útlendan mann, til þess að kenna söng og versagerð, svo að i einum af hinum fyrstu skólum hér á landi hefir verið kenndur söngur. Og þetta var á þeim öldum, þegar menn urðu að strita myrkranna milli og meira en það, til þess að hafa í sig og á. Nú á tímum mega menn ekki með nokkru móti eyða 20 tímum úr sólar- hring í strit fyrir daglegu brauði. Þegar það er orðið al- mennt viðurkennt, hljóta menn að sjá, að það er nauðsynlegt að menn geti stundaÖ holla og góða tómstundavinnu. „Og það kvað Hggja vegur til hjartans gegnum magann,'* segir Stephan G. Stephansson. Þó að það kunni að vera satt, hefir á hinn bóginn verið sagt ,,að beinasta leið til hjart- ans liggi um eyrað“. Það er auðséð, að það ber að leggja stund á tónlistina. En það er innbrot í ríki tónlistarinnar að ætla sér að gerast þar verkamaður án þess að hafa fengið nauðsynlega undirbún- ingsmenntun. Þetta er ekki sagt, og ekki hægt að segja nein- um til hnjóðs. Því að þótt skólarnir hafi brugðist einhverjum, eru svo margir, sem afla sér þeirrar þekkingar á eigin spýt- ur, en í skólunum á að vera lagður grundvöllur að tónlistar- menningu. Eg mun nú reyna að gera hér grein fyrir því, við hver kjör söngurinn á að búa í barnaskólunum hjá okkur. Fyrst mun eg líta yfir þann bókakost, sem skólasöngurinn á við að búa og síðan athuga lítilsháttar framkvæmd kennslunnar, en að lokum minnast ögn á nokkrar nýjungar. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.