Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 39

Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 39
MENNTAMÁL 37 nokkru nemi. Styðst sú ályktun við reynslu, sem fengizt hefur af hliðstæðum erlendum rannsóknum, dönskum og sænskum. Þar var í byrjun rannsakað álíka mikið lesefni og þessi talning nær yfir, en síðar bætt við mörgum sjálf- stæðum rannsóknum, og staðfestu þær í höfuðatriðum nið- urstöður fyrstu rannsóknanna, en gerðu hins vegar kleift að auka við algengustu orðmyndirnar og stækka þannig orðaforðann, sem þeim var ætlað að vinsa úr algengu rit- máli. Og það er einmitt í þeim tilgangi, sem nauðsynlegt er að gerðar verði fjölþættari rannsóknir á íslenzku máli, hliðstæðar þessari. Talning, sem ekki var stærri en þessi, gat vitanlega ekki gripið yfir nærri alla þætti ritmálsins, sem æskilegt hefði verið að taka með. Það ber því að líta á hana, sem fyrsta skrefið í þessa átt, og vonandi verður hægt að halda áfram á þeirri braut, þar til tekizt hefur að ákveða með sæmilegu öryggi hæfilega stóran orðaforða til æfinga við móðurmálskennslu barnaskólanna. Hagnýtur árangur. En nú má spyrja: Er hægt á þennan hátt að afla nokk- urrar hagnýtrar þekkingar, sem skólunum megi að haldi koma í starfi sínu? Hér er komið að höfuðatriði málsins. Og áður en þessari spurningu er svarað, verður að svara tveimur öðrum spurningum: 1. Er hægt með rannsóknum eins og þessari að ákveða algengasta orðaforða málsins? 2. Má telja réttmætt og eðlilegt, að móðurmálskennslan í barnaskólunum sé fyrst og fremst miðuð við það, að börnin fái hæfilega æfingu í notkun algengs máls? Fyrri spurningunni er í raun og veru áður svarað (sbr. bls. 20), og tel ég, að niðurstöður rannsóknarinnar hafi gefið við henni fullnægjandi jákvætt svar. Um þá síðari vil ég fyrst segja það, að ég hefi ekki komið auga á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.