Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 41

Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 41
MENNTAMÁL 39 Gerum ráð fyrir, að allur orðaforði barns væri álíka mikill og öll framangreind talning nær yfir, og að það noti orðmyndirnar í sömu hlutföllum og þar er gert. (Samkvæmt rannsóknum Termans lætur það nærri að vera álíka orða- fjöldi og hann telur, að 11—12 ára barn þekki.) Látum barnið ennfremur vera eins hljóðvillt og verst getur verið og rugla alls staðar e-i, u-ö og öfugt. Veljum nú úr 25 al- gengustu orðmyndunum á orðalistanum þær orðmyndir, sem barnið gæti samkvæmt þessu flaskað á. Þær eru 12 (við, en, eg, er, sem, til, ekki, um, með, þegar, eru, upp). samanlögð tíðni þeirra samkvæmt orðalistanum er nærri 13 þús., eða 12—13% af allri talningunni. Tökum síðan barnið og kennum því réttan framburð og rithátt þessara orðmynda. Hvað hefur nú áunnizt? Sé það mælt í tölum, talar og ritar barnið 12—13% réttara en áður, og það eftir að hafa lagfært meðferð sína á aðeins 12 orðmyndum. Dæmi þetta er að vísu tilbúið og þanið til hins ýtrasta, en gæti þó verið raunverulegt, og jafnvel þótt gera ætti ráð fyrir, að æfa þyrfti þannig helmingi fleiri orðmyndir, til þess að sami árangur fengist, mættu allir aðilar vel við una. Nœstu skref. Margt fleira mætti nefna, sem styður þetta beint eða óbeint, en þetta mun nægja til þess að sýna, hvað meðferð algengustu orðmyndanna er veigamikið atriði í móðurmáls- kunnáttu barna yfirleitt. Hitt er augljóst, að þær eru ekki og eiga ekki að vera lokatakmark, til þess eru þær of fá- skrúðugur orðaforði (nema ef vera skyldi fyrir mjög treg- gáfuð börn), heldur braut, sem fara verður, sú stytzta, sem að takmarkinu liggur, og því fyrr og greiðlegar, sem gengur að fara hana, því betri árangurs má vænta. Samhliða því, sem þessar algengu orðmyndir eru æfðar, verður einnig að leggja áherzlu á að auka orðaforða og glæða málsmekk barnanna, eftir því sem þroski þeirra og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.