Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL 49 diktsson, og Mr. Little mun vera sömu skoðunar. En ís- land á sannreynda vini þar sem þau hjónin eru, hvar sem leið þeirra liggur. Birgir. Thorlacius. ÁRNl M. RÖGNVALDSSON: Til athugunar Á síðustu áratugum hafa orðið miklar og stórstígar framfarir á sviði barnafræðslunnar í landinu. Nýjar kröfur til barna og kennara hafa vaxið að mun. Fræðsla barna hefir orðið fjölþættari og fullkomnari og menntun kennara stórum aukizt. Skólar hafa verið reistir og kennslu- fyrirkomulag breytzt. Nýjar og fullkomnari aðferðir eru reyndar, til að ná sem beztum árangri. Samt sem áður veröum við barnakennarar að lifa við þá dapurlegu reynslu, að starf okkar nær ekki þvi takmarki, sem við óskum eftir og viljum ná, bæði hvað fræðslu snertir og uppeldisleg áhrif. Orsakirnar, sem til þess liggja, eru margar og oft erfitt að komast í veg fyrir þau vandkvæði, sem af þeim leiða. Ástæðan mun þó oft vera sú, að undirbúningsfræðsla barna fyrir 10 ára aldur er ófullnægjandi og uppeldið mis- heppnað. Á þessu sviði eru misstigin spor of almenn til þess að kennarastéttin geti látið sig þau litlu skipta. Vand- ræðin, sem af þeim hljótast, koma oft hart niður á kenn- urunum, þó börnunum sjálfum sé það verst. Á ári hverju kemur fjöldi barna hálflæs eða stautandi í skólann um 10 ára aldur. Þó er lesturinn undirstöðuatriði flestra annarra námsgreina og þvi ekki að búast við mikl- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.