Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 38
96 MENNTAMÁL lokið úr 3. bekk, og yrði þá stúdentspróf ekki lokapróf menntaskóla, og það mundi ekki veita rétt til innritunar í háskóla. Til þess að hljóta þann rétt yrðu stúdentarnir að stunda eins vetrar nám í menntaskóla til viðbótar. Náms- fyrirkomulag þennan síðasta vetur er fyrirhugað allmjög á annan veg en hina veturna. Þennan vetur eiga nem- endur að leggja stund á miklu færri greinar en hina vet- urna, en nema þær til þeim mun meiri fullnustu. Rökin, sem tillögumenn færa fram fyrir þessu, eru í stuttu máli á þessa lund: menntaskólana sækja nemend- ur aðallega í tvennum tilgangi, sem sé 1) að búa sig undir að stunda háskólanám 2) og að afla sér góðrar almennrar menntunar án þess að ætla sér að stunda framhaldsnám í háskóla. Báðum þessum hópum verða menntaskólarnir að sinna, enda er nám beggja þjóðfélaginu gagnlegt. Hinir síðarnefndu mundu ekki una sínu hlutskipti, nema þeir fengju sína stúdentsnafnbót, en allar líkur væru til, að þeir mundu sætta sig við að hætta námi að henni fenginni. Hins vegar er þeim, sem ætla sér að stunda háskólanám, talið nauðsynlegt að komast svolítið inn í byrjunaratriði sjálfstæðs náms og vísindalegra vinnubragða, sem ekki er hægt að koma við, meðan námstíminn er skiptur milli fjöl- margra greina. — Yfirleitt er mikil áherzla á það lögð, að kennslunni í menntaskólunum verði hagað miklu meira í þá lund en nú tíðkast, að nemendum gefist kostur á að nema sjálfstætt og vinna sjálfstætt. Nefndin leggur til, að allróttækar breytingar verði gerð- ar á fyrirkomulagi kennaramenntunarinnar. í áliti hennar er náin grein fyrir því gerð, hverjum kostum sú stétt eigi að vera búin og að hverju marki menntun hennar skuli stefna. Af kennaranum er krafizt m. a., 1) að hann hafi vilja og getu til að eiga nána samvinnu við foreldra, 2) að hann hafi dálæti á börnum og skilning og áhuga á vanda- málum og þroskaferli hvers einstaks nemanda, 3) að hann hafi góða þekkingu á sálarfræði barna og unglinga; 4) að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.