Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 3
MENNTAMÁL XXII. 2. SEPT.—OKT. 1949 Steingrímur Arason sjötugur. „Kærleikurinn hann doðnar aldrei.“ I. Kor. 13. Nýlega varð Steingrímur Arason kennari sjötugur. Hann er, sem kunnugt er, einn hinna fremstu brautryðj- enda í uppeldismálum landsins. Ævi hans og starf er efni í mikla ritgerð, og væri vel, ef einhver tæki sér fyrir hend- ur að rannsaka og gera grein fyrir þeim miklu og marg- víslegu áhrifum, sem Steingrímur hefur haft á íslenzk skóla- og uppeldismál. Það er sannarlega þess vert. Menntamál verða að láta sér nægja að þessu sinni að skýra stuttlega frá helztu atriðunum úr lífi og starfi þessa merka manns. Steingrímur er fæddur í Víðigerði í Eyjafirði 26. ágúst 1879, sonur Ara Jónssonar bónda og skálds og konu hans, Rósu Bjarnadóttur. Hann stundaði nám í Möðruvalla- skóla og lauk þaðan prófi 1899. Á árunum 1899—1907 stundaði hann barna- og unglingakennslu, settist því næst í Flensborgarskóla og lauk þaðan kennaraprófi. 1908—’IO hélt hann einkaskóla á Jódísarstöðum í Eyjafirði, gerðist síðar kennari við Barnaskóla Reykjavíkur. 1915 lagði hann leið sína vestur um haf, stundaði þar nám, fyrst einn vetur í Morris High School í New York, síðan í Columbía- háskóla 1916—'20, hvarf þá heim og gerðist kennari við Kennaraskólann og gegndi því starfi til 1940 að einu ári 'mdanteknu, 1926—’27, er hann brá sér aftur til Vestur- hejms og stundaði nám við háskóla í Californíu og tók þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.