Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 58
116 MENNTAMÁL hefur eigi verið auðveld við hin kröppu kjör kennarans en hún bugaði þó aldrei þrá þessa f jölsvinna manns eftir meiri þroska og þekkingu. Á. H. Minningarorð. Guðmundur Eggertsson skólastjóri. Guðmundur Eggertsson skólastjóri í Kópavogi lézt í júlímánuði s. 1. Hann var fæddur í Hjörsey á Mýrum 26. marz 1905, flutti þaðan kornungur með foreldrum sínum að Einholti í Hraun- hreppi og ólst þar upp. Guðmundur stundaði fyrst nám í Hvítárbakkaskóla, en síðan í Samvinnuskól- anum og lauk þaðan prcfi. Kennari var hann í Hraun- hreppi 1926—1933, en sett- ist þá í Kennaraskólann og lauk þaðan kennaraprófi vorið eftir, hvarf því næst aftur heim í átthagana og stundaði þar kennslu til ársins 1944, kenndi því næst um eins vetrar skeið í Stykkishólmi. 1945 tók hann við barna- skólanum í Kópavogi. Guðmundur var kvæntur Ragnheiði Ólafsdóttur frá Dröngum á Skógarströnd, og lifir hún mann sinn. Þeim varð eigi barna auðið, en höfðu tekið dreng til fósturs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.