Menntamál - 01.10.1949, Síða 58

Menntamál - 01.10.1949, Síða 58
116 MENNTAMÁL hefur eigi verið auðveld við hin kröppu kjör kennarans en hún bugaði þó aldrei þrá þessa f jölsvinna manns eftir meiri þroska og þekkingu. Á. H. Minningarorð. Guðmundur Eggertsson skólastjóri. Guðmundur Eggertsson skólastjóri í Kópavogi lézt í júlímánuði s. 1. Hann var fæddur í Hjörsey á Mýrum 26. marz 1905, flutti þaðan kornungur með foreldrum sínum að Einholti í Hraun- hreppi og ólst þar upp. Guðmundur stundaði fyrst nám í Hvítárbakkaskóla, en síðan í Samvinnuskól- anum og lauk þaðan prcfi. Kennari var hann í Hraun- hreppi 1926—1933, en sett- ist þá í Kennaraskólann og lauk þaðan kennaraprófi vorið eftir, hvarf því næst aftur heim í átthagana og stundaði þar kennslu til ársins 1944, kenndi því næst um eins vetrar skeið í Stykkishólmi. 1945 tók hann við barna- skólanum í Kópavogi. Guðmundur var kvæntur Ragnheiði Ólafsdóttur frá Dröngum á Skógarströnd, og lifir hún mann sinn. Þeim varð eigi barna auðið, en höfðu tekið dreng til fósturs,

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.