Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 20
78 MENNTAMÁL SOFIE RIFBJERG: Uppeldi treggáfaðra barna. Erindi það, sem hér birtist, var flutt á 15. norræna skólamótinu 1948. Höfundur er Sofie Rífbjerg skólastjóri í Kaupmannahöfn. Er hún gagn- merkur skólafrömuður og hefur átt mikinn þátt í þvi að ryðja nýrri þekk- ingu á uppeldismálum til rúms í Danmörku. Vil ég leyfa mér að hvetja kennara, sem hafa treggáfuð börn í umsjá sinni, að kynna sér vandlega þau hagnýtu ráð og leiðbeiningar, sem erindi þetta hefur að flytja. Ritstj. Hve mikill hundraðshluti barna er treggáfaður? Er ég ræði um treggáfuð börn, á ég við þau börn, sem ekkert gagn hafa af námi í barnaskólabekk venjulegrar stærðar þ. e. börn, sem ná greindarvísitölu milli 70—90. Þessi börn eru stundum kölluð seinþroska og stundum tornæm. Allmikill fjöldi barna fyllir þennan flokk. Enski sál- fræðingurinn Cyril Burt og ýmsir aðrir enskir uppeldis- fræðingar telja um 10% allra barna þar í landi í þessum hópi og ef til vill fleiri í sveitunum. Á Norðurlöndum hafa farið fram rannsóknir sem leiða í ljós, að 6—7% barna hið minnsta fylli þennan flokk. Vitaskuld eru ekki tillölu- lega fleiri vangefin börn í Englandi en á Norðurlöndum. Milli gáfnaflokkanna eru hvergi greinileg skil, og merkja- línan á milli þeirra er dregin af nokkuru handahófi. Cyril Burt kveður það einkum vera fjárhagslegt atriði. Sum lönd og sumar borgir hafa betri efni á því en önnur að stofna sérskóla fyrir vangefin börn, og er merkjalínan dregin eftir því. í Kaupmannahöfn voru fyrst stofnaðir sérskólar handa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.