Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 65

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 65
MENNTAMÁL 123 svo og' félagssamtaka að útvega sem flestum unglingum vinnu við þeirra hæfi. Barnaverndarráði sé gefin skýrsla um árangur þess, hvaðan sem er af landinu. i) Heimavistarskólar séu stofnaðir fyrir hörn, sem af ýmsum ástæð- um ekki er unnt að hafa í venjulegum skólum. Telur þingið, að víða gætu mörg fræðsluhéruð sameinazt um einn slíkan skóla. j) Lagt sé sem mest kapp á það bæði af kennurum og prestum að nota þá ntöguleika. sem fólgnir eru í triiarbragðafræðslu og fcrming- arundirbúningi til þess að veita börnum og unglingum siðferðilegan grundvöll og siðferðilegt takmark að keppa að í lífi sínu, fyrst og fremst með því að gera mynd Krists sem skýrasta í hugum þeirra. II. Björgun barna og unglinga á glapstigum. Það er álit þingsins, að á seinustu áratugum, er þúsundir manna hafa flutzt til kaupstaðanna og mikill hluti þjóðarinnar horfið frá aldagömlum uppeldisaðstæðum, hafi ekki verið nema að nokkru leyti séð fyrir jteim uppeldisskilyrðum, er vegið gætu móti þeim, er horfið var frá. í umróti ófriðar og „eftirstr(ðsára“ virðist og hafa slaknað á siðferðiskennd þjóðarinnar, mat á verðmætum raskazt og stundar- munaður metinn meir en það, sem varanlegt menningargildi hefur. Við frumbýlingshætti þjóðarinnar í nýjum heimkynnum og við ný við- horf hefur ískyggilega mikill fjöldi barna og unglinga villzt til laus- ungar og lögbrota. Má telja víst, að þessar ]) jóðfélagsmeinsemdir verði stöðugt ægilegri, sé ekki búizt til skeleggrar varnar og beitt þeim aðgerðum, sem skylt er að beita í hverju menningarþjóðfélagi. Vitað er, að allstór hópur barna hcfur leiðzt út í hnupl, þjófnað, innbrot, spellvirki, lauslæti og áfengisnautn. Verður sá hópur smám saman stærri og stærri. sem ekki er hægt að bjarga við þær aðstæður, sem nú er við að búa. Er þvf hætt við, að margir þessara unglinga verði annaðhvort vandræða- eða afltrotamenn, sé ekki nú þegar hafizt handa um nauðsynlegar ráðstafanir. Þess vegna leggur uppeldismálaþingið til það, er hér fer á eftir: a) Hæli fyrir fávita og geðveik börn séu sett á stofn sem allra fyrst. b) Upptökuheimili fyrir börn og unglinga, sent villz.t hafa á glap- stigu, sé byggt á hentugum stað í nágrenni Reykjavfkur. Verður það fyllilega að svara kröfum nútímans. Skal þar fara frant atliugun á hverjum einstaklingi, áður en honum er ráðstafað lil frambúðar. c) Reist verði uppeldisheimili, skv. 37. gr. barnaverndarlaganna, handa drengjum 8—12 ára gömlum, sem ráðstafa þarf til langdvalar. Heimili þetta sé fjarri Reykjavík eða öðrunt stærri bæjum, þar sem land er til búreksturs og jarðhiti til gróðurhúsareksturs. d) Stofnað sé uppeldisheimili handa 12—lfi ára drengjum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.