Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 18
76 MENNTAMÁL kvenkynsorð, þrátt fyrir endinguna ur, eins og t. d. vættur. Ýmist sést ritað að hafa hraðan á eða hraðann. Svona löguð atriði, sem óefað finnast mörg, ef nánar er gáð að, þurfa að ákveðast skýrt í leiðbeiningabókum um stafsetningu. I stafsetningarreglunum eru kaflar um „eitt orð eða tvö.“ Þeir eru skilmerkilegir, en ná of skammt. í skrifum ýmsra virðist mér sitthvað fleira á reiki í þessum efnum en það, sem bækurnar sýna. Sama gildir um rithátt sumra samsettra orða. Þannig sést ýmist ritað landstjóri eða landsstjóri, heimskaut eða heimsskaut, heigulskapur eða heigulsskapur. Og svo er um fleiri samsett orð. Eins og áður er sagt, lúta þessar athugasemdir mínar ekki að því að gagnrýna aðalatriðin í núgildandi stafsetn- ingarreglum að öðru leyti en því, að gengið sé of langt í notkun z í rithætti. Aftur á móti er ég að andæfa ýmsum afbrigðum frá al- mennum rithætti, sem um langan aldur hefir verið í góðu gildi. Byggjast þau einkum á nákvæmari miðun við orð- stofna en áður hefir tíðkast, svo og „skyldleika“ við önnur orð, sem sumpart virðist óljós. I sambandi við orðin skifta og svifta, sem nú eiga að ritast með p, gat ég þess, að í flestum orðabókum, sem notaðar eru við nám í málum, væru orð þessi rituð með /. Svo er í dönsku orðabókinni eftir Fr. G., ensku orðabókum Geirs Zoega, orðabók Sigfúsar Blöndals og íslenzk-dönsku orðabókinni eftir Jakob Smára. — Þar er þó orðið afskifti ritað með p. — Sama er að segja um f í orðunum æfi, æfin- týri o. s. frv. í sömu orðabókunum eru umrædd orð rituð með / — nema í orðabók Jakobs Smára. Þar er ævi o. s. frv. í orðabók Fritzners eru þau einnig rituð með /. En rétt er að geta þess, að flestar orðabækurnar sýna einnig orðmynd- irnar ævi og vísa til þess, að þar sé um sama orðið að ræða og áður var komið, en ritað með / og útskýrt þar. — Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.