Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 99 Standandi írá v. til h.: Ingimar Jóhannesson, Sverre Rotnes, Per Berge, Nils Slettemark, Hávard Skirbekk. Sitjandi: Gudrun Nesje, Vera Slettemark. lands í sumar Fóru síðan fram brófaskriftir um málið. Ákveðið var, að 8 kennarar skyldu koma 1. júlí sl. og dvelja hér hálfan mánuð. Skyldu 6 vera frá Norges Lærerlag, en 2 frá Norges Lærerinne Forbunn. Kennslukonur borganna í Noregi hafa sérstakt samband sín á milli. Telur það nær 2500 félaga, en Norges Lærerlag ca. 8000. Góð samvinna er á milli þessara félagsheilda. Rétt áður en lagt var af stað komu einhverjar tafir fyrir tvo af ferðamönnunum, svo að þeir urðu ekki að lokum nema 6, sem komu. Voru það þessir: 1. Hávard Skirbekk, skólastjóri frá Hamri, sem var far- arstjóri. 2. Gudrun Nesje, skólast. frá Molde. 3. Per Berge, skólast. frá Malvik í Þrændalögum. 4. Sverre Rotnes, skólast. frá Strömmen. 5. og 6. Hjónin Vera og Nils Slettemark, kennarar frá Ósló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.