Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 52

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 52
110 MENNTAMÁL Fundarstjóri var kf)siini Skúli Þorsteinsson, skólastjóri og ritari Gunn- ar Ólafsson, skólastjóri. Endurskoðandi reikninga sambandsins var kjörin Nanna Guðmundsdóttir, kennari í Berufirði. A fundinum flutti Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri erirnli um fram- haldsnámið og samvinnu Eiðaskóla við barna- og unglingaskóla á Austurlandi. Umræður urðu miklar og fjörugar. Sigfús Jóelsson, námsstjóri flutti erindi um athuganir sínar og niður- stöður varðandi landsprófin og aukinn námsárangur síðustu ára. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum: I. „Aðalfundur Kennarasambands Austurlands skorar á Ríkisút- gáfu námsbóka að gefa lit: 1. Eorskriftarbækur, byggðar á skriftarkerfi Guðmundar í. Guð- jónssonar, kennara við Kennaraskóla íslands. 2. Byrjendabók í reikningi. Jafnframt verði reikningsbækur barna- skólanna endurskoðaðar í samræmi við þær tillögur, sem fram koma í greinargerð þeirra Guðmundar og Jónasar B. Jónssonar í „Drögum að námskrá“. 3. Atriðapróf í reikningi eftir Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúa. II. „Aðalfundur Kennarasambands Austurlands telur ákvæði fræðslulaganna um verklegt nám unglinga stórmerkan þátt skóla- kerfisins, en vill vekja athygli á jiví, að verklega námið muni jiví að- eins koma að tilætluðum notum, að lokapróf verknámsdeilda veiti ákveðin réttindi, bæði (il þeirra skóJ;i, sem nám veita í iðngreinum, svo og til starfa í ýmsum greinum atvinnulífsins. Jafnframt bendir fundurinn á, að í verknámsdeildum verði gerðar sömu kröfur í móðurmáli og reikningi og í bóknámsdeildum." Fundurinn beindi Jreirri ósk til væntanlegrar stjórnar, að hún at- hugaði möguleika á því að hafa handavinnu- og vinnubókasýningu í sambandi við næsta aðalfund. í stjórn voru kosnir: Skúli Þorsteinsson, Haraldur Þórarinsson og Sigfús Jóelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.