Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 62
120 MENNTAMÁL Vér þökkum það, sem danskir kennarar, og danska þjóðin, hafa unnið í þágu menningar íslenzkra kennara og íslenzku þjóðarinnar. Vér óskum þess, að Danmarks Lærerforening megi jafnan bera hátt fána frelsis og menningar meðal þjóðar sinnar, svo að hún haldi um aldur og æfi sæti meðal þjóð- anna, sem hún nú hefur, að vera ein fremsta menningar- þjóð heimsins, þótt hún sé ein hinna fámennustu. Vér óskum ennfremur, að frænda- og vináttubönd milli stétta vorra og þjóða megi ennþá vaxa og styrkjast í ná- inni framtíð, til hagsælda og menningarauka fyrir báðar þjóðirnar, æskulýð þeirra, norrænu frændþjóðirnar og mannkynið allt. Danmarks Lærerforening og danska þjóðin blessist og blómgist um aldur og æfi. Reykjavík, í ágúst 1949. Uppeldismálaþingið 1949. í marzmánuði s. 1. bava. sljórn S. í. H. eriiuli i'rá barnaverndarráði íslands, þar sem farið var fram á, að liöfuðverkefni fyrirhugaðs upp- eldismálaþings yrði: Verml barna og unglinga. Sambandstjórn varð við málaleitan þessari, og tókst samstarf við barnaverndarráð um undirbúiting þingsins. Við atlxugun varð þessum aðilum ljóst, að barnaverndai'málin voru það viðamikil málefnaflokkur, að réttlætanlegt þótti að Iiafa þau eina mál þingsins. Hér þyrfti að hvetja til aukinna átaka og samstarfs með þeim aðilum er framkvæmd barnaverndarinnar hvílir á, en jxeir eru: kennarastétt landsins, prestastéttin og þeir fulltrúar ríkis og bæja, er fara með framkvæmd barnaverndarmála. Af framangreindum ástæðum var ákveðið að bjóða til þingsetu formönnum barnaverndarnefnda í kaupstöðum og fjölmennustu kaup- túnum landsins og þjónandi prestum. I’ingið var sett í kennaraskólanum 24. júní af formanni S. í. B. Ingimar Jóhannssyni, en við þingsetningu flutti Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra ávarp, í stað kennslumálaráðherra, sem var fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.