Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 56
114 MENNTAMÁL Dánarminning. Sigurður Sigurðsson kennari á ísafirði. Hann var fæddur á ísa- firði 7. marz 1889, sonur Sigurðar Guðmundssonar kaupmanns og konu hans, Guðbjargar Ólafsdóttur. Hann stundaði fyrst nám í Flensborgarskóla, en síðan í Kennaraskólanum og lauk þaðan prófi 1910. Að því loknu hélt hann til Danmerkur og Englands og stundaði þar framhalds- nám. Raunar var öll ævi hans óslitinn námsferill. Hann var öldungis óvenju- legur maður að námsfýsi. Vakinn og sofinn eða að minnsta kosti dagfari og náttfari fetaði hann þær slóðir, sem lágu til aukinnar þekk- ingar. Þar var hann sannur Velsporrekjandi. Það voru hin óskyldustu efni, sem hann hafði kynnt sér. Mest orð mun hann hafa haft á sér fyrir málakunnáttu, en mér virtist hann ótrúlega víða með á nótunum. Kynni mín af honum voru nær eingöngu sprottin af því, að ég þurfti stundum að afla mér vitneskju um ýmis efni hjá honum. Minnist ég sérstaklega tveggja dæma. Ann- að var það, er ég var að fást við athuganir á greindar- þroska barna í barnaskólanum á ísafirði veturinn 1934— 1935. Um þau efni gat hann gefið mér hinar ágætustu leið- beiningar, ogkomst ég þá jafnframt að raun um, hve geysi- Sigurður Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.