Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 65 SIGURÐUR SIGURÐSSON: Ritháttur íslenzkunnar. I. Stafsetning. Ég minnist þess frá æskuárum mínum, að ég heyrði svo að orði komizt um móðurmál vort, að það væri lítt vandritað: orðin væru rituð eins og þau væru sögð. En þó að ummæli þessi séu ekki fjarri sanni, ef ensk tunga er t. d. borin saman við íslenzku að rit- hætti og framburði, þá hef- ir mér smám saman orðið það ljóst, að íslenzkan er allmjög vandrituð. Sú er reynsla mín í þessu efni. Þó að ég sé ekki lærður málfræðingur, rithöfundur eða stílsnillingur, þá hefi ég fengizt mikið við fræðslu byrjenda í málfræði og stafsetningu um háífrar aldar skeið. Hefi ég stuðzt við flestar byrjendabækur í þessum efnum allt frá Réttritunarreglum Halldórs Friðrikssonar til nýjustu kennslubóka í málfræði og stafsetningu. En þó að ég telji mig hafa grætt allmikið á þessum bók- um, þá er ég langt frá því að vera fullnuma í stafsetningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.