Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 8

Menntamál - 01.10.1949, Qupperneq 8
66 MENNTAMÁL móðurmálsins. Má það teljast léleg útkoma eftir 60 ára námsiðkanir, þó að þær hafi verið í molum með köflum. En hvers vegna er útkoman ekki betri en þetta? Algengt mun það vera, að léleg útkoma eða árangur af fræðslu og notkun fræðslugagna sé að einhverju leyti sök þeirra sjálfra, er við námið fást. Svo mun og einnig hér. Um það ræði ég ekki. En með því að hér er einkum um sjálfsnám að ræða sem framhald af undirstöðufræðslu í Möðruvallaskóla á árunum 1893—’95, verður hér rætt um nokkur stafsetningaratriði með hliðsjón af fræðslugögn- um þeim, sem ég hefi notað, og þó einkum þau af þeim, sem núgildandi stafsetning er miðuð við. — Ætlast ég til að spurningunni hér á undan verði óbeinlínis svarað í eftir- farandi athugasemdum. Fræðslugögnin, sem nefnd voru, eru einkum þessi: Mál- fræði Björns Guðfinnssonar háskólakennara og barna- skólabækurnar, sem sniðnar eru eftir henni, Ritreglur eftir Freystein Gunnarsson skólastjóra, Stafstningarreglur eft- ir Halldór Halldórsson menntaskólakennara og Kennslubók í stafsetningu eftir Árna Þórðarson og Gunnar Guðmunds- son. Þá eru einnig stafsetningarorðabækur Fr. G. og H. H. og Réttritunaræfingar Friðriks H.jartar. Allar þessar bækur eru að meiru eða minna leyti fræðslu- gögn, sem rithátt móðurmálsins ber að miða við. Finnst og margt í þeim, sem kemur að góðu gagni í þeim efnum. — En hitt er líka margt, sem vafasamt verður, hversu rita skal, þó að leitað sé til bókanna. Verða hér síðar sýnd nokkur dæmi þess. Fyrst vil ég þó minnast á ritgerð eftir Magnús Finn- bogason menntaskólakennara um stafsetningu móðurmáls- ins. Er hún ein af fjórum ritgerðum um íslenzkt mál, sem prentaðar voru í sérstökum bæklingi árið 1941. — Höf- undurinn ræðir þar um þau undirstöðuatriði, sem stafsetn- ing íslenzkunnar hefir verið miðuð við langan aldur, þau að miða ritháttinn bæði við stofna orðanna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.