Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 30
88 MENNTAMÁL algengari er svo nefnd orðblinda. Börn, sem líða af henni, eiga oftast erfitt með að fylgjast með venjulegri kennslu, og eru því oft álitin löt eða heimsk, þótt þau séu hvorugt. Þessi skoðun getur síðar skapað minnimáttarkennd eða aðrar truflanir í tilfinningalífi barnsins, sem gerir það síðan að taugaveikluðu vandræðabarni. Langalgengustu tilfellin eru þó börn með alls konar truflanir á tilfinninga- lífi eða hegðun, og eiga þessir erfiðleikar oftast rót sína að rekja til uppeldisins eða þess umhverfis, sem barnið hefur lifað í. Aðgerðir til úrbóta geta verið margs konar og mismun- andi, og fara eftir því hvers eðlis tilfellið er. Það getur ver- ið um að ræða að útvega barninu nýja fósturforeldra, koma því burt úr borginni eða koma því fyrir á uppeldisheimili. Sé um treggáfuð börn að ræða, eða séu einhver vandamál í sambandi við sjálft námið, þarf að láta barnið fá sérstaka kennslu við þess hæfi eða flytja það í annan bekk. Venju- legasta sálfræðilega aðstoðin, sem hægt er að veita, eru ráð- leggingar um uppéldismál. Reynt er að fá foreldra eða að- standendur til að skilja barnið, setja sig í þess spor, og reyna að skilja, hvernig hegðun þess er bein afleiðing af áhrifum umhverfisins á það. Oftast ber þetta nokkurn ár- angur. Flestir foreldrar vilja gera börn sín að nýtum og hamingjusömum einstaklingum, en vantar aðeins að vita, hvernig á að ná þessu marki. Undirstöðuatriðið er, að fólk beri að líta á erfið börn, sem sálfræðilegt og félagslegt vandamál, í stað þess að líta á þau, sem ,,spillt“, eða ,,vand- ræðabörn." Auk þessa hefur verið lítið eitt byrjað með sálrænar lækningar á skrifstofnnni. Einstöku börn fá að koma þar og talá út um vandamál sín, eða fá að leika sér þar nokkra stund. Þetta er sumpart gert í rannsóknarsltVni. Sé um greinilega sálsýki að ræða, er barnið sent sérfræðingi á því sviði. Ég vil nú, áður en lengra er haldið, skýra frá einu dæmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.