Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 55
MENNTAMÁL 113 söm húsmóðir, afkastamikil og fjölhæf til allra verka, svo sem móðir hennar. Þau hjónin áttu skemmtilegt heimili, þar sem vinir og frændur áttu jafnan athvarf og þótti gott að dvelja í skjóli glaðværra og góðra húsþænda. 2 börn eignuðust þau: Guðmund, sem nú er 11 ára og Guð- rúnu Marenu, er andaðist á öðru ári. Þessi er lífssaga frú Ragnheiðar í fám orðum. Skin og skúrir skiptust á. Hún varð að sjá á bak einkadóttur, mörg- um systkinum, foreldrum og vinum. En raunir sínar bar hún með skapfestu og stillingu, þessi fíngerða kona. Hún var fríð sýnum, gáfuð, einbeitt og viljaföst, kyrrlát og prúð í framgöngu, en óvenjulega aðlaðandi og skemmtileg í viðræðu, svo að jafnan var yndi að návist hennar. Ég hygg þó að sterkustu þættirnir í skapgerð hennar hafi verið samúð og hjálpfýsi. Hún vildi leysa vandræði hvers manns og var því með afbrigðum vinsæl. Mér virtist henni þykja það greiði við sig að rétta öðrum hjálparhönd. Það er ekki furða þótt svona samferðamenn marki djúp spor í hug- um þeirra, sem kynnast þeim. Minning Ragnheiðar í Hruna máist því ekki þótt áratugir líði. Þannig reyndist hún mér og mínum. En allra bezt man ég eftir að sjá hana í barnahópi, geislandi glaða og börnin ljómuðu af gleði. Þar var réttur maður á réttum stað. Mín eigin börn þekktu hana aðeins sem gest, en samt varð hún þeim vinur, sem þau aldrei gleyma. Svo miklu töframagni var hún gædd. Og nú er hún dáin — horfin. En ekki skal æðru mæla. Lögmáli dauðans verða allir að lúta. Allir vinir Ragnheiðar í Hruna þakka henni það sem hún var þeim og biðja henni blessunar guðs á strönd hins ókunna heims. Ingimar Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.