Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.10.1949, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 111 Minningarorð. RagnheiSur Kjartansdóttir. Það setti margan hljóðan síðastliðinn pálmasunnudag, þegar sú fregn barst að Ragnheiður frá Hruna væri látin. Enn á ný vaknaði þessi spurn- ing: Hvers vegna er ágæt eiginkona, frá- bær móðir, elskuleg systir og hugljúfur tryggðarvinur hrifin brott frá ábyrgðar- starfi í blóma aldurs síns? Hvernig á að skilja þetta öfug- streymi mannlegs lífs? Reynslan segir að vísu að þetta sé algengt, jafnvel hversdagsleg- ur viðburður. En það er ekkert svar. Tilfinning manns sættir sig ekki við þá úrlausn. Helfregn sem þessi hefur sömu áhrif og hnífs- stunga, en svarið við framangreindri spurningu er eilíf ráðgáta. — Þegar vinur deyr er ekkert að gera annað en drjúpa höfði í hljóðri bæn, minnast og þakka. Það skal og gert hér. Hin látna ágætiskona var einnig afbragðs Ragnheiður Kjartansdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.