Menntamál - 01.10.1949, Síða 7

Menntamál - 01.10.1949, Síða 7
MENNTAMÁL 65 SIGURÐUR SIGURÐSSON: Ritháttur íslenzkunnar. I. Stafsetning. Ég minnist þess frá æskuárum mínum, að ég heyrði svo að orði komizt um móðurmál vort, að það væri lítt vandritað: orðin væru rituð eins og þau væru sögð. En þó að ummæli þessi séu ekki fjarri sanni, ef ensk tunga er t. d. borin saman við íslenzku að rit- hætti og framburði, þá hef- ir mér smám saman orðið það ljóst, að íslenzkan er allmjög vandrituð. Sú er reynsla mín í þessu efni. Þó að ég sé ekki lærður málfræðingur, rithöfundur eða stílsnillingur, þá hefi ég fengizt mikið við fræðslu byrjenda í málfræði og stafsetningu um háífrar aldar skeið. Hefi ég stuðzt við flestar byrjendabækur í þessum efnum allt frá Réttritunarreglum Halldórs Friðrikssonar til nýjustu kennslubóka í málfræði og stafsetningu. En þó að ég telji mig hafa grætt allmikið á þessum bók- um, þá er ég langt frá því að vera fullnuma í stafsetningu

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.