Menntamál - 01.03.1953, Side 12

Menntamál - 01.03.1953, Side 12
6 MENNTAMAL SÍMON JÓH. ÁGÚSTSSON prófessor: Nokkur orð um aðbúð og geSvernd kennara. (Útvarpserindi að stofni til.) Á þessari öld hefur skilningur mjög glæðzt á því, hve mikilvægt það er, að allur aðbúnaður manna við störf sé sem beztur. En í hugtakinu aðbúð felst mikið og margt. Það er tal- að um aðbúð manna við störf í efnahagslegri, lík- amlegri og sálrænni merk- ingu. Raunar verka þættir þessir hver á annan og eru saman slungnir í reynd. Þar sem ekki er hægt að gera þessu yfirgripsmikla efni skil í örstuttri grein, vildi ég einungis vekja athygli á einum þættinum í aðbúð kennara, þeim þætti er ég taldi síðast, eða geðvernd þeirra og geðheilsu. Allir munu sammála um það, að staða barna- og ungl- ingakennara er mikilvæg. Á þeim hvílir ekki aðeins fræðsla barnanna að mjög miklu leyti, heldur hafa og engir, þegar foreldrar eru undanskildir, eins djúp og víðtæk áhrif á persónuþroska barnanna. Með framkomu sinni, fordæmi og leiðbeiningum temur kennarinn börnunum ekki ein- Slrnon Jóh. Agústsson.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.