Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 38
104 MENNTAMÁL yrði stytt, nema verulegum hluta unglinga yrði meinuð skólavist. Að öðrum kosti mundi meiginþorri þeirra sækja skóla eftir sem áður. Hins vegar mundu þeir unglingar, sem minnstrar umhirðu og umhyggju njóta af hálfu heimilanna, hverfa úr skólunum og verða iðjuleysi og vandræðaskap að bráð fremur en ella. Vafalaust hefur okkur ekki enn þá lærzt til fulls að taka hin nýju verkefni þeim tökum, sem þau krefjast, og við höfum verið fastheldin um of við úrelta skólahætti og skólahugmyndir og ekki fært okkur nógsamlega í nyt þá þekkingu, sem nútíminn á fram að bjóða í þessum efnum. Því má ekki gleyma í þessu sambandi, að einn höfuð- þáttur skólalöggjafarinnar hefur ekki enn komið til fram- kvæmda nema að nokkuru leyti. Það eru ákvæðin um menntun kennara. Milliþinganefndin lagði þó svo mikla áherzlu á þennan þátt, að hún gekk fyrst frá frumvarpi um æfinga- og tilraunaskóla. Hlutverk hans átti m. a. að vera að þreifa sig áfram um heppilegar starfsaðferðir og leiðbeina skólum í því efni. En það er kunnara en frá þurfi að segja, hvernig búið er að íslenzkri kennara- menntun. Óneitanlega eru mörg viðfangsefni óleyst í íslenzkum skólamálum. Leiðin til að sigrast á þeim er ekki að hverfa aftur til fortíðarinnar. Uppgjöf og úrtölur hafa aldrei þokað hag þessarar þjóðar áfram um eitt hænufet, held- ur hitt að leita lausnar á hverjum vanda, sem að steðjar. Þess er ekki að vænta, að það hafi tekizt í þessu efni enn sem komið er, við slík skilyrði sem er að etja, einkum í fámennum skólahverfum. En ef vel er að gáð, hefur ýmislegt áunnizt, jafnvel mikil átök verið gerð. Mætti það verða hvöt til meiri starfa. Á. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.