Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.10.1953, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 123 Frá Kennarafélagi Vestfjarða. Kennarafélag Vestfjarða hélt aSalfund sinn á ísafirði dagana 18. og 19. september s. 1. Formaður félagsins, Björgvin Sighvatsson, setti fundinn og bauð félagsmenn og gesti velkomna. Forseti var kjörinn Sveinn Gunnlaugs- son, skólastjóri, Flateyri. Fundinn sóttu 25 kennarar af Vestfjörðum, auk gcsta. A fundinum voru rædd ýmis félagsmál vestfirzkra kentiara. ASalmál fundarins voru tvö: 1. Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi í Rcykjavík, flutti mjög at- hyglisvert erindi ttm reikningskennslu í barnaskólum. 2. Aðalsteinn Eiríksson .námsstjóri gagnfræða- og heimavistarskól- anna, flutti erindi um endurskoðun á námsefni og námstíma í barna- gagnfræða- og mcnntaskólum. En cins og kunnugt er, Jrá hefur verið skipuð nefnd til að gera tillögur um j>au efni og á Aðalsteinn Eiríks- son sæti í nefndinni. Miklar umræður fóru frani um efni beggja erindanna og svöruðu frummælendttr fyrirspurnum, sem fram voru bornar. Eftirfarandi tillaga var samjiykkt með samhljóða atkvæðum: „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða vill eindregið vara við jiví, að í náinni framtið verði gerðar gjörbreytingar á núverandi fræðslu- lögum." Ákveðið var, að næsti aðalfundur K. V. verði haldinn á Isafirði n. k. haust. Samjjykkt var að fela stjórn félagsins að fá hæfan mann til jx'ss að flytja, — á næsta fundi félagsins, — erindi um einhverja námsgrein og leiðbeina jafnframt kennurum í kennslu hennar. Það er áform K. V. að tengja saman aðalfundi félagsins og stutt, hagnýtt nántsskeið í einhverri einni námsgrein, svo félagsmönnum gefist tækifæri til, á ári hverju, að kynnast helztu nýmælum í kennslu hinna ýnrsu náms- greina. Fundinum bárust kveðjur og árnaðaróskir frá fræðslumálastjóra. Bæjarstjórn hafði boð inni lyrir fundarmenn i veitingasal Alþýðu- hússins. Forscti bæjarstjórnar, Birgir Finnsson, bauð gesti vclkomna og stjórnaði hólinu. Margar ræður voru fluttar. Meðal ræðumanna voru jieir Jónas B. Jónsson, Aðalsteinn Eiríksson og Þórleifur Bjarna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.