Menntamál


Menntamál - 01.12.1956, Síða 26

Menntamál - 01.12.1956, Síða 26
152 MENNTAMÁL SIGURÐUR GUNNARSSON: Frjáls skólastörf. SÍÐARI GREIN. í fyrri grein minni ræddi ég nokkuð um starfsuppeldis- fræðina, einkum þá grein hennar, sem kennd er við austur- ríska uppeldis- og sálfræðinginn dr. Else Köhler og ég kynntist að nokkru í Gautaborg veturinn 1953. Var það einkum hjá kennurunum Max Glanzelíus og Ester Her- mansson. Hefur þessi grein starfsuppeldisfræðinnar oft verið nefnd, og það með réttu, hin frjálsa óbundna vinnu- eða vinnubókakennsla, til aðgreiningar frá hinni bundnu vinnubókakennslu, sem flestir kennarar þekkja hér á landi, og hafa beitt meira og minna í starfi sínu. Ég taldi aðferðina mjög athyglisverða og nemendum þroskavænlegri en sérhverja aðra, kennsluaðferð, sem ég hefði kynnzt. Máli mínu til stuðnings vitnaði ég til kunnra kennara í Svíþjóð, kennara, sem gerzt hafa brautryðjendur þessarar stefnu þar í landi og víðar. Að lokum lýsti ég stutt- lega, hvernig unnið er samkvæmt þessum frjálsa hætti. í þessari grein mun ég skýra nánar frá nokkrum atriðum í sambandi við þessa starfsaðferð og segja frá athyglis- verðum starfsháttum kennara í Osló, sem vinna á mjög frjálsri línu, en sumir þó með lítið eitt öðrum hætti. Loks mun ég ræða um, hvort við getum tekið upp þessi nýju frjálsu og þroskavænlegu vinnubrögð í skólum okkar í næstu framtíð. Ég gat þess fyrr, að skipta mætti hinni frjálsu starfsað- ferð í fimm meginþætti, til hægðar- og skilningsauka, þeg- ar frá henni væri skýrt. í reyndinni er líka alltaf starfað samkvæmt þeim. Þessa fimm þætti ætla ég að leyfa mér að rifja hér upp til glöggvunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.