Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 197 líðnum verða þær unglingnum ekki lengur tiltækar, þegar á þeim þarf að halda. Allt veltur þá á því, að reglurnar hafi á sínum tíma lagt grundvöll að máltilfinningu nem- andans. Um það skortir okkur, sem aðeins fylgjum nem- endum að prófborðinu, alla vissu. Árangur beygingafræði- námsins ætti ekki sízt að koma fram í réttri málsmeðferð. Það ætti að vera unnt að heyra mun á málfari skólageng- inna manna og hinna. Undanfarin ár hef ég haft allmikil kynni af stúdentum, enn fremur af óskólagengnu sveita- fólki, en ég hef ekki getað greint slíkan mun. Þeir draug- ar, sem reynt var að kveða niður í gagnfræðaskóla með málfræðilegum særingum, leika enn lausum hala á tungu stúdenta. Víkjum nú að þeim greinum, sem minni áherzla er lögð á í skólunum: Þjálfun talmálsins, ritgerðakennslu og bók- menntalestri. Ég geri ráð fyrir, að þessar greinar hafi aldrei verið vel ræktar, en síðan stafsetning og málfræði urðu höfuðviðfangsefni kennslunnar, hefur vanræksla þeirra komið af sjálfu sér. En þótt lítill árangur hafi náðst á þessum sviðum, væri alrangt að draga þá ályktun, að þessir þættir móðurmáls- námsins séu lítils verðir. Þvert á móti hygg ég, að hinir augljósu gallar, sem á kennslunni eru, stafi af því, hve hér er illa á málum haldið. Vandamál okkar í þessum efn- um eru vafalaust hliðstæð þeim, sem nálægar þjóðir hafa við að fást. Síðastliðinn vetur kynntist ég að nokkru móð- urmálskennslu í dönskum og þýzkum skólum. Við þessi kynni varð mér enn ljósara en áður, hve móðurmáls- kennsla okkar er einhæf og lífvana. Það vekur óneitan- lega undrun manns, sem kennt hefur íslenzku samkvæmt námsskrá gagnfræðastigsins hér, að verða þess var í þýzk- um skólum, að bókmenntalestur og æfingar í hvers kyns málnotkun skipi öndvegið, en beygingafræði sé lítið kennd og venjulega án kennslubókar. Þetta ber þó ekki að skilja á þann veg, að Þjóðverjar vanræki málfræðilega kennslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.