Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 85

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 85
MENNTAMÁL 275 að ræsta það, svo að um munaði. Þó var gólfið þvegið við og við. Þess varð þó að gæta, að þvo ekki gólfið í frosti, því að þá lagðist svell yfir það, þar eð lítill munur var á hitastiginu inni og úti og þá sérstaklega, er vindur stóð upp á dyrnar, er af norðri næddi. Ofn var enginn í hús- inu og engin þægindi og urðu piltar, sem leikfimi stund- uðu, að vinna sér til hita og afklæðast sem minnst á frost- dögum. Leikfimiföt sérstök þekktust ekki, en flestir höfðu með sér sauðskinnsskó, því að ekki var hægt að vera þar á sokkaleistunum sökum flísahættu. Þegar búið var að binda á sig skóna, smeygja sér úr jakkanum og jafnvel vestinu, ef hitastigið leyfði það, þá var allt tilbúið. Fyrir norðan leikfimishúsið stóð fjós með safnþró und- ir. Sunnan undir fjósbyggingunni voru salerni skólans. Þegar vindur stóð af norðri gaus frá þessum húsum óþef- ur mikill, sem lagði þá inn í leikfimishúsið. Annars kunn- um við ekkert illa við þetta leikfimishús. Engir okkar höfðu komið í slíkt hús, þekktum ekki annað betra. Við gerðum okkur því þessi húsakynni að góðu, og umkvart- anir í þeim efnum komu okkur ekki til hugar. Ekki bætti það um fyrir húsinu, að það var notað sem uppboðshús, er eldri piltar seldu yngri námsbækur — og voru þá á stundum seldar með rusl-bækur, sem nefndust doðrantar, og keyptu piltar slíkar bækur til þess að henda í hvern annan — hófu svo kallað doðrantakast. Einnig var húsið notað undir smásjónleiki námssveina í frístundum, þó að aðalleikflutningur færi fram í Langa- loftinu. Áhöld og tæki til leikfimi voru í húsinu þessi: Þverslá yfir þvert húsið syðst. Var ætlazt til þess, að piltar drægju sig eftir henni af handafli með krepptum örmum, þannig, að höfuð væri jafnhátt slánni eða jafnvel hærra. Slá þessi fór smáhækkandi, og varð því að sækja á brattann. Þetta var erfitt í fyrstu fyrir kraftalitla og hékk þar margur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.