Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 97

Menntamál - 01.12.1957, Page 97
MENNTAMÁL 287 endum frelsi til að velja sjálfir þau fög, sem þeir vildu lesa, að því tilskildu, að samhengis verði gætt meðal kjör- inna greina. Sálfræðingar, félagsfræðingar, lögfræðingar, dómarar og prestar hafa sömu sögu að segja hvað þá nemendur snertir, sem fara úr skólunum eftir miðskólapróf eða fulln- aðarpróf barnaskólanna. Menntun þeirra og fræðsla er brotamálmur, sem börnunum tekst ekki að steypa saman í heild. Veröldin er ókennilegt völundarhús, þar sem óskilj- anleg samkeppni sviptir þau fljótt örygginu og hlýjunni, sem þeim er nauðsyn, unz þau verða fullorðin. Skólinn er nauðung, hann veitir hvorki aðhald né yfirsýn. Yfir- borðsöryggis og gerviaðhalds er þá leitað annars staðar: óaldarflokkar unglinga um öll lönd bera því sorglegt vitni. Að takmarka námsefnið, en dýplca námið, gera skólann ásamt fjölskyldunni að lífsformi, sem svari innri og ytri kröfum æskunnar, rækja námsuppeldi og námsmenntun í stað námsefnis eru vígorð nútímans í skólamálum. Að vísu eru vígorðin ekki svo ný. Ný er hins vegar fram- lcvæmdin. Og nýr er áhugi menntamálastjórna og skóla- yfirvalda margra landa á slíkum framkvæmdum. Landið Hessen í Sambandslýðveldinu þýzka hefur falið fjórum skólum að gera tilraun um nýja tilhögun á lær- dómsdeildum — tveimur síðustu skólaárunum — og stú- dentsprófi. Róttækasta form þessarar tilraunar er í fram- kvæmd í Odenwaldschule. Mörgum íslendingum er sá skóli að góðu kunnur, skólastjóri hans, Kurt Zier, starfaði á íslandi 1939—1949. Lærdómsdeildarskipan hans er í stór- um dráttum þessi: Á miðju þriðja síðasta ári (samsvarar 4. bekk mennta- skóla hér) taka nemendur lokapróf í öllum fögum. Síðan velja þeir fjögur fög — ákveðnar fagasamstæður — allt að 10 samstæður eru til að velja úr. Valið er ekki gefið alveg frjálst til að koma í veg fyrir, að það verði of ein- hæft, til dæmis fjögur mál eða fjórar náttúruvísindalegar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.