Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 72
262 MENNTAMÁL máltíð fyrir börnin daglega, og víða fá yngstu börnin einnig litlaskatt um tíu-leytið, mjólk, ávexti, brauð. Framreiðsla matar gengur mjög umbrotalítið og greitt. Bekkur kemur í matsal á vissri mínútu. Börnin taka bakka og velja sér það, sem hentar. Kennari lítur eftir og matast stundum með þeim, eða hann snæðir í borð- stofu kennara, eftir að börnin eru komin út á leiksvæði undir eftirliti annars kennara. Það tíðkast nokkuð, að hús- gögn í matstofu eru „sjálfhreyfanleg", þannig að stutt er á hnapp, þá opnast veggir og borð og bekkir renna fram á gólf. Eftir not er stutt á hnappinn. Þá tæmist stofan og veggir lokast á ný. Góð tækni er við hreinsun gólfsins, og þar með er stofan tilbúin til annarra nota. Oft fer kennslukonan með börnin í smáferðalög til að athuga markverða hluti. Þá er ætíð með í ferðinni fulltrúi frá foreldrum til aðstoðar og eftirlits. Er það oftast móðir einhvers barns í bekknum og er þá nefnd The Class Moth- er. Félagasamtök kennara og foreldra — P.T.A. — velja hana. Gott samstarf er á milli hennar og kennara. Enda hefur kennari oft lagt drög að vali hennar. Kennslukonan hefur vakandi auga með, hvenær þau börn, sem í fyrstu voru talin vanbúin, verði hæf í lestrar- nám. Kennari, sem vinnur að þessu ár eftir ár ævilangt, fær glöggt auga fyrir því. Samt reisir hann dóma sína á prófum. Þó geta komið fyrir vafamál og álita. Að loknu skólaári kveður kennari börnin og færir þau í hendur nýrri kennslukonu í öðrum bekk. Sú fær aðgang að öllum gögnum og skýrslum, er safnazt hafa í fyrsta bekk, en hin fær ný börn með nýju skólaári. UMBROT í LESTRARNÁMI. Fyrir um það bil 25 árum urðu miklar umræður um lestrarnám í Bandaríkjunum. Tilefnið mun hafa verið, að ekki þótti kennsluárangur góður. Þá var talið, að einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.