Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 71
MENNTAMÁL 261 kennslukonan smám saman aS skipta hópnum í flokka. Verða þeir venjulega þrír 1 bekk. Þau, sem eru talin les- þroska, fá nú síðasta undirbúning undir lestrarnámið. Er það einkum fólgið í að vekja hjá þeim tilhlökkun og þörf lestrar, að æfa sjón- og heyrnarskyn og fleira. Það er áríðandi, að börnin verði ekki fyrir óþægindum í fyrstu byrjun né endranær í sambandi við lesnám. Allt þar að lútandi þarf að hafa í för með sér Ijúfar endurminningar og þægindakennd. Fum eða flaustur má ekki koma fyrir. Tíminn, sem fer í undirbúning, vinnst margfaldur síðar í náminu. Orðaaðferð er notuð í fyrstu. Tækin eru þá oft spjöld með mynd og viðeigandi orð fyrir neðan hana, einnig margvísleg áhöld úr pappa með hreyfanlegum skífum, svo að fram komi myndir og orð. Taflan er líka notuð. Oft eru rituð á hana fyrirmæli til barnanna. Þau fá í hendur sundurlausa bókstafi á kubbum eða pappa. Þeim er ætlað að raða þeim svo, að úr verði orð, sem þau hafa áður lært. í fyrstu fá þau aðeins stafi í það, en síðar verða þau að velja úr fleiri. Þá geta þau líka búið til ný orð með því a,ð taka burt fyrsta eða síðasta staf eða skipta um þá. Loks er komið að bókinni. Tilkomumikil athöfn þykir, er hún er tekin fram í fyrsta sinn. Sömu kennsluaðferð er þá beitt fyrst, þar til barnið hefur lært 40—50 orð. Eftir það er einnig gripið til fleiri aðferða. Eru það hljóð- aðferðir. Þykir útlendingum það flókið, vegna þess hve sumir stafir tákna mörg hljóð, a hefur 7, e 5, o 9 og u 6 hljóð eftir stöðu. Stafróf er numið síðar, og þá eru orð stöfuð. Tíðkast það mikið í sambandi við stafsetningu. Starfsdagur er langur, allt að 6—7 klukkustundum, svo að gnægð verkefna þarf að vera fyrir hendi. Að vísu er matarhlé í þessum tíma, en skóli verður víða að sjá börn- unum farborða einnig þá. Siður er að framreiða eina heita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.