Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Page 119

Menntamál - 01.12.1957, Page 119
MENNTAMÁL 309 142 börn þreyttu barnapróf, og fengu 13 börn ágætiseinkunn og 90 börn 1. einkunn. Hæsta einkunn á barnaprófi hlutu þessi börn: Einar Pálsson, 9,38, Guðrún Kristjánsdóttir 9,36 og Sigríður Whitt 9,26. Nálega öll börnin höfðu nú lokið sundprófi, örfá höfðu læknis- vottorð, sem leysti þau frá sundnámi, og 2 eiga ólokið sundpróf- inu. Þessi góði árangur er að þakka hinni nýju sundhöll, en þar hefur nú farið fram sundkennsla i allan vetur. Bókaverðlaun fyrir beztu ritgerðir við barnapróf, er Bókaforlag Odds Björnssonar veitir á hverju vori, hlutu þessi börn: Bergþóra Einarsdóttir, Brynjólfur Bjarkan og Sigríður Wliitt. Eins og áður segir ávarpaði skólastjóri brautskráða nemendur að lokum og lauk máli sínu með þessum orðum: í Orðskviðum Salómons segir: Varðveit hjarta þitt framar öllu, því að þar er uppspretta lífsins. Það er í raun og veru þetta, sem cg hef verið að reyna að segja ykkur. Vondir menn með spillt hjarta og hugarfar, geta aldrei orðið hamingjusamir, þótt þeim gangi ann- ars allt að óskum að ytra útliti. Að vera góður maður er bezta eink- unnin, sem nokkur getur fengið. Ég vona, að þá einkunn eigið þið öll skilið bæði nú og ætíð, hvað sem þeim einkunnum líður, er þið hljótið nú við barnapróf. Að lokunt þakka ég ykkur langa og góða samvinnu og bið guð að blessa ykkur allar stundir. AÐALFUNDUli KENNARAFÉLAGS EYJAFJARÐAR. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn í Barnaskóla Akureyrar 28. sept. s. 1. Á fundinum mættu 46 skólastjórar og kenn- arar af Akureyri og úr Eyjafirði. Fundarstjóri var Jónas Jónsson frá Brekknakoti. Fundurinn hófst með ávarpi formanns félagsins, Hannesar J. Magnússonar. Þá fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Félagið gef- ur út tímaritið Heimili og skóla og var afkoma þess svipuð og áður. Þá flutti Stefán fónsson, námsstjóri, erindi og ræddi um ýmislegt í kennslustarfinu, þó einkum lestrarnámið og skiptingu í deildir. Skýrði liann frá, að von væri á útgáfu 4. heftis í Islandssögu um áramót, og er það ritað af Þorsteini M. Jónssyni. Miklar umræður urðu um erindi námsstjórans. Þá flutti Örn Snorrason erindi: Úr utanför, og Gunnar Markússon talaði um prófin. Urðu miklar umræður uni síðara erindið. Snorri Sigfússon, fyrrv. námstjóri, flutti ávarp um sparifjársöfnun
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.