Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 94

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 94
284 MENNTAMÁL að spyrja: Hvers konar skóla þarfnast þjóðfélögin, þarfn- ast börnin? Það þarf að laga stofnunina eftir kröfu að- stæðnanna, en ekki þröngva veruleikanum undir ótíma- bæra skipan stofnunarinnar. Margir skólamenn hafa tekið krufningu þessa óstinnt u.pp, þeim fannst vegið að sér, þótt alltaf hafi verið tekið fram, að þróun skólastofnunarinnar sjálfrar hafi leitt til þess ástands, sem nú er, en hæfni kennaranna ekki dregin í efa, enda sé hér um þróunarfyrirbæri almenns eðlis að ræða, svo að öll gagnrýni á aðferðum einstaklinga hjaðn- ar hjá því. Það hefur ekki legið á verksviði kennara til þessa að rannsaka samtíma sinn og samfélag, forsendur starfs síns og starfshætti með hliðsjón af dýpri rökum félagslegra breytinga. En svo virðist sem ekki verði hjá því komizt lengur, hafi fræðimenn þeir og skólafrömuðir, félagsfræð- ingar og sálfræðingar rétt fyrir sér, sem í hefur verið vitnað hér að framan. Ef hlutirnir eiga að breytast til batnaðar, getur enginn staðið fyrir breytingunum eða jafnvel umbyltingunum nema kennararnir sjálfir, gagn- menntaðir um hlutverk sitt, næmir á nýjar aðferðir, áhugasamir um að veita skólanum aftur fjöregg sitt: menntagildið, þau tengsl við veruleikann, sem manna og mennta fólkið. Þessi inngangur að máli mínu er orðinn svo langur af tveim ástæðum: Eitt er, að það er örðugt að gefa hug- mynd um allan þann aragrúa rita, blaða- og tímarits- greina, nefndarálita og ræðuhalda, sem um vandamál skól- ans hafa fjallað frá nútíma sjónarmiði, án þess að vera langorður nokkuð, jafnvel þótt aðeins grófustu útlínur verði ljósar. Meir um vert er þó hitt, að mér þykir ekki rétt né tiltækilegt að lýsa ákveðnum tillögum og tilraun- um til úrbóta á mjög knýjandi vandamálum án þess að geta sögulegs aðdraganda bæði vandamálsins og lækning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.