Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 223 lækna þá. Nútíma menningarþjóðir leggja því mikla rækt við heilsuvernd, og vex sú starfsemi jafnt og þétt. 2. Nú orðið ræður sá skilningur á hlutverki skóla, að honum beri ekki einungis að skila nemendum sínum óskemmdum af skólavistinni, heldur skuli hann eiga virkan þátt í að efla hreysti þeirra og þrek og skila þeim einnig að því leyti hæfari en ella. 3. Skólar eru vettvangur, þar sem auðvelt er að ná til allra einstaklinga á tilteknum aldri, og almenn heilsu- vernd er að kalla óhugsandi án rækilegs heilbrigðiseftir- lits í skólum. 4. Orsakir mjög margra sjúkdóma, sem í ljós koma á fullorðinsárum, má rekja til vaxtaráranna. Ungviði eru viðkvæm, meðan þau eru í vexti, og auðvelt er að ofbjóða heilsu þeirra og þreki, ef ekki er verið vel á verði. Þau eru einnig mjög næm fyrir smitsjúkdómum, en sífelld áföll af völdum slíkra sjúkdóma smáslíta líkamanum, svo að hann gengur fyrr úr sér en ella. Á bernsku- og æskuárum er lagður grundvöllur að venj um manna í hugsun og hegð- un, en þæT verða með nokkrum hætti hluti af mönnum sjálfum, og veitist fulltíða fólki ærið erfitt að breyta þeim, þó að á því kunni að vera fullur vilji. Óhollar venj- ur eiga ekki lítinn þátt í að brjóta andlegt og líkamlegt þrek manna, þegar til lengdar lætur, og koma afleiðing- arnar einkum í ljós eftir fertugs aldur, ýmist í óljósri vanlíðan eða misalvarlegum sjúkdómum. Verður því seint lögð nægilega rík áherzla á að koma börnum og ungling- um yfir vaxtarskeiðið andlega og líkamlega hraustum og að kenna og temja þeim hollustusamlegar lífsvenjur og starf svenj ur. 5. Skylduskólaganga er fyrsta kvöð, sem þjóðfélagið gerir til barna sinna. Hún hefur í för með sér allmiklar breytingar á lífi þeirra, bindur þau innan húss og krefst sívaxandi kyrrvistar, einmitt á þeim árum þegar hreyfi- þörf er mikil. Sjálft námið er erfið vinna, þegar fram í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.