Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 263 barni af sex í fyrsta bekk og einu af átta í öðrum bekk hefði misheppnazt námið. Þóttu það ekki góð vinnubrögð, og voru börnin oft látin sitja eftir. Fóru nú fram víðtækar rannsóknir á öllu, er hér þótti máli skipta. Meðal annars beindust þær að undirbúningi lesnáms, lesnámsþroska og fyrirkomulagi og framkvæmd í því sambandi. Það upplýstist, að fólk hafði almennt talið, að því fyrr sem barn byrjaði að læra lestur, því fyrr yrði það læst. Algengt var, að 4 ára börn settust á skólabekk með bók í hönd. Þau höfðu þá farið í skólann, aðallega til að mamma þeirra hefði starfsfrið á meðan, og kennari hafði auðvitað ekki önnur ráð en láta þau fá bók. Rannsókn leiddi í ljós, að skoðun almennings var ekki á rökum reist. Það er síður en svo skilyrði til skjóts árang- urs í lestri, að barnið byrji sem fyrst á náminu. Heldur hið gagnstæða. Það verður einmitt oft til stórtjóns og tafar, ef þroski er ekki kominn. Af þessu leiðir, að miklu varðar að gera sér grein fyrir þroska og ásigkomulagi barns, áður en lestur byrjar, og haga sér eftir því. Talið var æskilegt, að börnum væri í hendur fengið undirbún- ingsstarf, áður en reglulegt lestrarnám kemur til greina. Nokkurt álitamál var, hversu mikill þessi undirbúningur skyldi vera og hve langan tíma hann skyldi taka. Sumir tóku þá sveifluna nokkuð langt í þá átt, svo að fyrir gat komið, að einkaskólar sýndu ekki bók eitt til tvö fyrstu árin. Fm í opinberu skólunum komst þetta aldrei svo langt. Eftir nokkrar deilur og umstang var komizt að niður- stöðu í málinu, og 1936 er það komið á fastan rekspöl. Þá eru kennurum gefin fyrirmæli í handbók um kennsl- una og allt, er við kemur undirbúningi hennar. Er það í aðalatriðum sama og nú er í gildi. Smábarnaskólar komust smátt og smátt undir yfirráð skólanefnda og eru oft reknir í húsnæði opinberu skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.