Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 46

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 46
236 MENNTAMÁL að öllu leyti það sama, sem nú myndi henta flestum að læra? Mismunur á lífi íslendinga þá og nú er að ýmsu leyti svo róttækur, að það væri með ólíkindum, að ná- kvæmlega sama almennt nám hentaði okkur þá og nú. — Þar til fyrir fáum áratugum áttu flestir heima í strjál- býli og þurftu lítil samskipti að eiga við aðra en heimilis- fólkið. Tækniþróunin hefur gerbreytt atvinnulífinu. Sam- skipti okkar við önnur lönd eru með gerólíkum hætti. Höfum við tekið nægjanlegt tillit til breyttra aðstæðna, þegar við höfum ákveðið, hvað kenna skuli og hvernig skuli kenna það? Án þess að það sé á nokkurn hátt ein- hlítt, hvað aðrar þjóðir gera, getur það varla talizt fráleitt, að fordæmi þeirra mætti gjarna vekja okkur til umhugs- unar um það, hvort við gætum ekki gert betur en við ger- um nú. Og gæti ekki hugsazt, að þau börn og unglingar, sem við krefjumst meira (eða annars) af í skólunum heldúr en þau geta leyst af hendi, fái neikvæða afstöðu til þjóðfélagsins og vantrú á sjálfum sér? Sá, sem finnur til þess, að verkefnin eru honum ofvaxin, eða sá, sem neitað er um að fást mest við það, sem hann helzt hefur hæfi- leika til, fær naumast það sjálfstraust né það jafnvægi, sem þarf til þess að lifa hamingjusömu lífi, og er það þó enn mikilvægara heldur en nokkur menntun. Ósigrarnir í skólanum geta líka síðar birzt í ýmsum miður heppileg- um athöfnum, sem eiga rót sína að rekja til vanmáttar- kenndar. Þjóðfélagið (það er að segja við) skyldar unglinga til þess að ganga í skóla um visst árabil. Algert lágmark fyrir skyldum okkar við þá er það, að skólagangan verði þeim ekki til ógagns. Ef við treystum okkur ekki til þess að haga skólanáminu svo, að það sé tryggt — hvað suma unglinga snertir — eigum við að gefa þeim frí frá skólagöngu strax að barnaprófi loknu, en veita þeim í stað þess þá hjálp og fyrirgreiðslu, sem „social workers" gætu látið í té, halda fyrir þá námskeið í einstökum greinum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.