Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Síða 54

Menntamál - 01.12.1957, Síða 54
244 MENNTAMÁL ræður og umræður verði ekki raktar hér, geta lesendur gert sér nokkra grein fyrir því, hvað helzt hefur verið álitið umræðuvert á þinginu. Eins og venja hefur verið á kennaraþingum, var mjög myndarleg skólasýning í sambandi við þing þetta. Hún var opnuð mánudaginn 5. ágúst í Konsthallen með hátíð- legri athöfn og ræðu fræðslumálastjóra Finnlands R. H. Oittinen. Sýningin var í tvennu lagi. í Konsthallen var yfirlitssýning um finnskar skólabyggingar, mjög fróðleg sýning og skemmtilega gerð. Bæði var þar að sjá líkön, teikningar og myndir af skólahúsum eins og byggt er nú, en einnig var þar yfirlit um sögu skólabyggingamála Finna, og mátti fylgja þróun þeirra mála frá fyrstu tíð til þessa dags. í barnaskóla, sem heitir Edelvikens folkskola, var ann- ar þáttur sýningarinnar, og eigi ófróðlegri. Þar mátti líta alls konar vinnu nemenda, vinnubækur, handavinnu drengja og stúlkna ,og var fjölbreytni þar mikil. Á stöku stað sátu börn og kennarar við vinnu, og gerði það sýn- inguna miklu lífrænni og skemmtilegri. Þarna voru einnig kennsluáhöld hvers konar, hljóðfæri, bækur, vélar, rafmagnstæki, húsgögn o. m. fl. Öllu var fyrir komið af hinni mestu smekkvísi, og þótti sýningin í senn skemmtileg og lærdómsrík. Þinginu lauk með fágaðri samkomu undir berum himni við sjó niður, í skjóli granítása og barrviða. Dr. Gösta Cavonius fræðslumálastjóri sænsku skólanna í Finnlandi flutti kveðjuræðu. G. Cavonius er kunnur lærdómsmaður og kennari, en hér verður ekki varizt að geta þess, að hann hét því, ungur kennari ásamt skólasystkinum fyrir um það bil fremur áratugum, að minnast tuttugu og fimm ára kennarafmælis með því að koma saman á íslandi. Sá frestur er nú liðinn, og Cavonius er ókominn til íslands. Þegar hann var sjálfur í skóla, skrifaði hann einnig nem- endum í Kennaraskólanum, og átti við þá bréfaskipti, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.