Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 69

Menntamál - 01.12.1957, Side 69
MENNTAMÁL 259 I eftirfarandi kafla verður lítið eitt sagt frá byrjun lestrarkennslu í Bandaríkjunum. Þegar nýliðarnir koma í skóla þar fyrstu daga í sept- ember, er þeim raðað í bekki upp og ofan án tillits til getu eða þroska, enda hefur það þá ekki verið athugað. Hyllzt er til að hafa álíka marga drengi og telpur í bekk, sjaldgæft er að aðgreina kynin. Systkin fara ekki í sama bekk. Bekkjarkennari veitir börnum viðtöku. Það er ávallt kona í borgum og öðrum stórum skólahverfum. Hún þekk- ir börnin ekki neitt, en veit, að hún ber ábyrgð á að skila þeim sæmilega framgengnum eftir skólaárið. Fyrsta verkið er að kynnast börnunum og venja þau við skólalífið. Er það gert með því, að kennslukonan skipu- leggur daginn, líkt og gerist í leikskólum. Þess er mjög stranglega gætt, að börnin öðlist jafnan hlýju og nærgætni þegar í upphafi, svo að þau verði velviljuð skólanum og allt honum viðkomandi verði hugljúft og aðlaðandi. Fyrstu dagarnir eru því leikskóli. Jafnframt kynnir kenn- ari sér þær skýrslur, sem fyrir hendi eru um börnin. Þær eru venjulega tvenns konar. Þær, sem gerðar eru um leið og barnið er innritað, eru um ætt barns og heimili. Hinar skýrslurnar eru frá smábarnaskólum, hafi barnið sótt þá. En það er víða föst venja, að öll 5 ára börn sæki þá. Þar er samin fjölþætt skýrsla um barnið á þar til gert eyðublað. Þessi byrjunarstörf notar kennslukonan til að kynnast börnunum, og einnig koma þau í góðar þarfir til að geta haldið öllum starfandi síðar meir, þótt nokkur séu tekin sér til meðferðar í stofunni. Þegar börnin hafa dálítið vanizt skólalífinu og eru orð- in heimakomin innan veggja skólastofunnar, er lagt fyrir þau lesþroskapróf. Þau próf nefnast á ensku Reading Readiness-próf. Börn þau, er leysa þau próf viðunandi af hendi, eru talin hæf í lesnám. Og hætt er athugun á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.