Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 117

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 117
MENNTAMÁL 307 stafsetningu og milda kröfur um sum efni hennar. Vill fundurinn t. d. benda á, að z verði algerlega afnumin í skyldunámi unglinga, dregið verði úr kröfum um y, ý og ey, stóran og lítinn upphafsstaf. c) Bókmenntir: Fundurinn telur höfuðnauðsyn að bókmennta- kynningu í barna- og unglingaskólum sé hagað svo, að hún auki áhuga og skilning á bókmenntum og leggur áherzlu á að forðast allt það, er leitt getur til námsleiða í þessari grein, svo sem einhliða orðaskýringar, málfræðilega kennslu og óheppileg próf. Ennfremur álítur fundurinn að ástæða sé til að endurskoða val þess lesefnis, sem ætlað er til kynningar á unglingastiginu. Vei'ði þess gætt betur en gert hefur verið í lestrarbókum hingað til, að hinar völdu sögur og þó einkum Ijóð, séu í samræmi við hugðarefni og þroska nemenda á hverju aldurskeiði. Þá væri einnig sjálfsagt að taka með efni úr ritum yngstu höfundanna. d) Rilgerðir. Fundurinn telur þörf á að veita kennurum leiðbein- ingar um ritgerðakennslu, svo sem gert hefur verið með öðrum þjóðum. Skorar fundurinn því á fræðslumálastjórn að láta semja handbók fyrir kennara um þetta efni. 2. 13. aðalfundur Kennarasambands Austurlands haldinn á Seyðis- firði dagana 14. og 15. sept. 1957 fer þess eindregið á leit við yfir- stjórn fræðslumála, að hún veiti fé til þess að koma á fót miðstöð tyrir sálfræöilega þjónustu, þar sem skólasálfræðingar væru starf- andi og gætu annazt sálfræðileg vandamál i skólum landsins. Bendir fundurinn á, að hugsanlegt væri að skipuleggja mætti slíka Jjjónustu á svipaðan hátt og starf námstjóra eða jafnvel tengja Jiaii störf saman. 3. 13. aðalfundur Iíennarasambands Austurlands haldinn á Seyðis- firði 14. og 15. sept. 1957 beinir eindregið Jreint tilmælum til fræðslu- málastjórnar, að hún hlutist til um, að smærri skólum landsins sé gert fjárhagslega kleift að stofna til hjálparkennslu fyrir börn, sem erfiðlega gengur að fylgjast með í náminu. 4. 13. aðalfundur Kennarasambands Austurlands haldinn á Seyðis- firði 14. og 15. sept. 1957 beinir þeim tilmælum tii yfirstjórnar menntamála, að komið verði upp aðstöðu til framhaldsmenntunar í landinu fyrir barnakennara sem allra fyrst. 5. 13. aðalfundur Kennarasambands Austurlands fagnar þeirri vakningu, sem virðist hafa átt sér stað í baráttunni fyrir endur- heimt handritanna, m. a. með ósk ríkisstjórnarinnar um sameigin- lega nefndarskipun Dana og íslendinga, sem fjalli um lausn málsins. Sömuleiðis beinir fundurinn þökkum sínum til Bjarna M. Gísla- sonar rithöfundar fyrir hans góðu aðild að málinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.