Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL 231 hefur sérstök stofnun í Bretlandi með höndum leiðbein- ingar um heilbrigðismál og tilhögun kennslu í heilsufræði. í íslenzkum skólum er heilsufræði hornreka. (Með heilsu- fræði er ekki átt við líkamsfræði). í barnaskólum er að vísu kennt smákver um mannslíkamann, og er þar lítil- lega minnzt á hollustuhætti. Hefur kverið verið gott og gilt á sínum tíma, en er löngu úrelt, enda miðað við allt aðra lífshætti en menn búa nú við. Handa framhaldsskól- um hafa verið samdar nýjar kennslubækur, en víðast mun mestum, og sums staðar öllum, þeim tíma, sem ætlaður er til náms í líkams- og heilsufræði, varið til líkamsfræð- innar einnar. En þó að sízt sé óforvitnilegra að kynnast gerð og störfum mannslíkamans en hverju öðru, sem skól- ar kenna, hefur slík þekking aðallega hagnýtt gildi sem undirstaða að námi í heilsufræði. í fræðslulögunum frá 1946 er heilsufræði ekki nefnd (líkamsfræði ekki heldur), þar sem taldar eru upp námsgreinar, þó að vera megi, að löggjafinn hafi lagt þann skilning í heitið náttúrufræði, að það tæki einnig til þeirrar greinar. En auðsætt er, að skólum er auðvelt að skjóta sér undan því að kenna heilsu- fræði, eins og víða hefur orðið raun á, og er því lagt til í 9. gr. frumvarpsins, að ráðherra sé heimilt að setja í reglugerð ákvæði um heilsufræðikennslu í skólum. í barnaskólum kemur heilsufræðikennsla vitanlega í hlut barnakennara, en hafa þurfa læknar eftirlit með henni. í framhaldsskólum væri æskilegt, að læknar kenndu þessa grein, en hjúkrunarkonur þann þátt hennar, sem varðar stúlkur sérstaklega. Iíér er um að ræða vandmeð- farna grein, sem krefst allvíðtækrar þekkingar af kenn- ara, en þó ekki sízt heiðarleiks og kredduleysis, jafnvel umfram ýmsar greinir. Stafar það af því, hve margt er þar óvíst og umdeilt, eins og t. d. mataræði. Eru nærtæk dæmi um, að jafnvel læknar geri kenningar um mataræði að eins konar trúarbrögðum og boði þær af miklu ofstæki án þess að hafa í höndum nokkrar sannanir, sem metnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.