Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.12.1957, Blaðsíða 80
270 MENNTAMÁL takmarkað, sem skilað getur jafnlágri fylgni á síðari próf um ? Því er ekki að leyna, að forsagnargildi þess er takmark- að, og það er jafnframt skylt að minna á, að engin ná- kvæm vitneskja er um forsagnargildi annarra þekkingar- prófa, sem þreytt eru í skólunum. Þar sem nú er samt sannað, að landsprófinu eru slík takmörk sett, er þá ekki full ástæða til að hverfa frá því eða breyta því? Þessu er ekki auðsvarað. Þó verður að léggja mikla áherzlu á, að athugun okkar afsannar ekki á neinn hátt, að landsprófið hafi skorið rétt úr um það, hverjir eru öðrum hæfari til að stunda menntaskólanám, og ég tel ekki, að svo komnu máli, neina ástæðu til að efa það. Hins vegar er rannsókn okkar algerlega „kvantitatív“, við höfum ekki rannsakað gerð sjálfs prófsins á neinn hátt, hvorki aðferðir né efni, við höfum heldur ekki gert okkur grein fyrir þeim ungmennum, sem hættu námi að lands- prófi loknu, né heldur hinum, sem þreyttu það ekki, og við höfum aðeins athugað að mjög takmöi'kuðu leyti aðal- einkunnir nokkurs hluta þess takmarkaða hóps lands- prófsnemenda, sem stundað hefur nám við Menntaskólann í Reykjavík. Einkum ber að taka fylgnitölu við stúdents- próf varlega, þar sem aðeins er um þennan eina útreikn- ing að ræða. Ef ég man rétt, þá byrjaðir þú athugun þína á 10 ára afmæli landsprófsins, var ekki ætlunin að gera prófið upp, ef svo mætti að orði kveða? Það er ef til vill fullmikið sagt, en hitt skal játað, að ég hefði kosið að kynna mér fylgni einkunnanna með svip- uðum hætti í menntaskólunum öllum og kennaraskólanum, en þetta er miklu meira verk en ég kemst yfir að óbreytt- um aðstæðum, en mér þykir kennarar og fræðslumála- stjórn tómlátari en skyldi um að kanna með hlutlægum hætti gildi ýmissa prófa, sem tíðkuð eru í skólum okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.