Menntamál


Menntamál - 01.12.1957, Side 58

Menntamál - 01.12.1957, Side 58
248 MENNTAMÁL Árið 1941 tók Gunnar M. Magnúss aftur við ritstjórn- inni, en í útgáfustjórn voru þá kjörnir Hannes J. Magnús- son, Akureyri, Jónas B. Jónsson, Reykjavík og Ólafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði, en Ingimar Jóhannesson tók afgreiðsluna 1948. Ári síðar gerðist Ólafur Þ. Kristjáns- son ritstjóri, en í útgáfustjórn voru, auk hans, Arngrím- ur Kristjánsson og Ingimar Jóhannesson. Enn varð breyt- ing á 1947, þá varð Ármann Halldórsson ritstjóri, en í útgáfustjórn með honum Guðmundur Pálsson og Jón Kristgeirsson. Árið eftir kom Þórður J. Pálsson í stað Guðmundar, og tók Þórður að sér afgreiðslu Menntamála. Varð nú ekki breyting á útgáfustjórninni næstu tvö árin, en 1950 gerðist Landssamband framhaldsskólakennara aðili að útgáfunni, og tók þá Helgi Þorláksson sæti Þórðar í útgáfustjórn, en Þórður gegndi afgreiðslunni áfram. 1951 og 1952 er síðast skráð útgáfustjórn, og var hún þannig skipuð: Arngrímur Kristjánsson, Guðmundur Þor- láksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson. Hefur Pálmi gegnt afgreiðslu ritsins síðan. Broddi Jóhannesson tók við ritstjórn Menntamála við fráfall Ármanns Hall- dórssonar 1954. Frá því að kennarasamtökin tóku við útgáfu Mennta- mála, hafa þau kostað hana, en frá og með árinu 1936 hefur ríkissjóður styrkt útgáfuna gegn þeirri kvöð, að ritið sé sent skólanefndarformönnum ókeypis. Jafnan hafa margir hinna ágætustu og færustu manna ritað í Menntamál, og þau eru eigi aðeins alhliða heimild- arrit um skólamál á íslandi síðast liðinn aldarþriðjung, heldur og um þær hugsjónir, er fyrir var barizt. Mest efni ritsins hefur jafnan varðað uppeldismálin, en kjaramál kennarastéttarinnar hafa skipað nokkurt rúm í ritinu, og er það að vonum, þar sem útgefandinn er samband stétt- arinnar. Þó mun ekki ofmælt, að jafnan hafi gætt meiri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.