Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 287 sterku, drottnunargjörnu og illvígu ætla stundum í fyrstu að kúga hina þróttlitlu og hógværu. Uppalandinn verður að sjá svo um, að breytingin gerist við raunverulegt frelsi, að hver og einn njóti verndar og geti þroskað beztu eðlis- kosti sína. Og það bezta í þessu sambandi er það, sem hefur í för með sér mestu gagnsemina, án þess að skerða rétt nokkurs eða valda nokkrum tjóni eða sársauka. Sá, sem tekur slíkt tillit til annarra, þarf oft að færa fórnir. Ábyrgð og fórnarvilji eru hornsteinar hins lýðræðislega skipulags og aðalsmerki samborgaranna. Hlutverk uppal- andans er að þroska þessa eiginleika hjá börnunum. Aðhald er nauðsynlegt, en það má ekki birtast í neinu lögreglueftirliti eða tortryggni. Ef uppalandinn sýnir nem- endunum fullt traust, sýnir, að hann treystir á góðan vilja þeirra og viðleitni, þá kveikir hann hjá þeim löngun til að verðskulda traust hans. Vantraust skapar vansæld og tilhneigingu til hirðuleysis og hroðvirkni. Kennarinn lifir og hrærist í því, sem gerist, fylgist ná- kvæmlega með öllu framferði nemendanna og skrifar sitt af hverju hjá sér í sambandi við aukinn þroska þeirra í félagslegu tilliti. Hann skrifar einnig hjá sér það, sem hann telur neikvætt, og ræðir svo síðar um þetta í sam- talstímum, til þess að skerpa skilning nemendanna, en aðeins skamma stund hverju sinni. Uppalandinn þrengir sér ekki að neinum. Þegar ein- hver persóna lætur aðra verða vara við innri hugarhrær- ingar, til dæmis snýr sér til einhvers til að fá ráð o. s. frv., þá er það merki um trúnað, sem maður getur öðlazt, en hefur ekki rétt til að krefjast. Kennarinn hefur öðru hverju æft nemendurna í því, stuttan tíma í einu, t. d. viku, að setja sér ákveðið takmark, varðandi vinnuhraða og samband sitt við félagana. Síðan reyna þeir markvisst að framkvæma áætlanir sínar, og í lok tímabilsins athuga þeir gaumgæfilega, hvernig þeim tókst að halda þær, á hvern hátt þeim mistókst og hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.