Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 96
310 MENNTAMAL Þátttakendur voru 30 starfandi kennarar við barna- og gagnfræðaskóla. Hin ágæta þátttaka kennaranna í námskeiðinu sýndi okkur, að þörfin var brýn. í mörgum tilfellum voru það skólastjórarnir, sem fóru þess á leit við kennarana, að þeir sæktu námskeiðið og tækju svo upp kennslu í dansi við skólann, sem þeir kenndu við, þegar heim kæmi. I öðrum tilfellum áttu kenn- ararnir sjálfir frumkvæðið. Hin síðari ár hefur oft verið um það rætt, að dans þyrfti að kenna í skólum. Allmargir íþróttakennarar, sem braut- skráðir hafa verið undanfarin 5 eða 6 ár, hafa öðlazt þá undirstöðumenntun, að þeim var vel treystandi til að kenna dans í skólum. Margir þeirra hafa gert það með góðum árangri. Þrátt fyrir það hefur tímaskortur nem- enda og fámenni kennaranna komið í veg fyrir, að nógu vel hafi til tekizt við að útbreiða danskunnáttu nemenda í skólunum. í einstaka tilfellum hefur einnig skort skilning ráðamanna skólanna á gildi góðrar danskennslu. Dans skoða ég ekki sem hreina líkamsíþrótt, er íþrótta- kennarar einir saman eiga að kenna. Dans í skóla getur ekki komið í stað leikfimi, knattleikja, sunds eða annarra skólaíþrótta, og engin nefndra íþrótta getur ltomið í stað danskennslu í skóla, þótt sumar íþróttir geti orðið furðu dansrænar. Þess vegna er ekkert unnið við það að fella niður skólaíþróttir og taka upp í staðinn kennslu í dansi, eins og stundum hefur heyrzt. Skynsamlega iðkaðar skólaíþróttir eru nemendunum nauðsynlegar, að dómi hæfustu uppeldisfrömuða, eigi nem- endurnir að geta stundað nám sitt vel og náð þeim þroska, sem efni standa annars til. Á námskeiði þessu hefur verið lögð megináherzla á að kenna að dansa. Kennslunni hefur verið hagað í samræmi við það. Með því móti einu getur dans orðið námsgrein í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.