Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 129

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 129
MENNTAMÁL 343 1960, hinn 15. janúar, höl’ðu stofnendur boð á heimili sínu, Suðurgötu 6, og skýrðu frá því, að sjóðurinn væri þá vel á vegi að geta tekið til starfa. H. Hjv. tók þá fram í ávarpi sínu, meðal annars: „Nú er að verða tilbúinn til starfa sá sjóður, sem við hjónin höfum ástundað af heilum hug að koma á fót, útvarpinu til sæntdar og íslenzkri tungu til vegs og viðgangs, eftir því sent gæl'an vildi gefa, en jafnframt til nokkurrar minningar um son okkar, þar sem heiti sjóðsins er tengt nafni hans.“ Og qnn, í lok máls síns: ... „Þessi gjöf er gefin útvarpinu og íslenzkri tungu. Sjóðurinn er gefinn til að minnast og minna fast- lega á eina brýnustu skyldu útvarpsins: að gœta þeirrar dýru tungu, sem lengi hefur verið hin eina eign fátœkrar þjóðar, sem ekkert gull og engin aðfengin vegsemd getur nokkurn tima bectt.“ H. Hjv. tók fram, að srníði heiðurspeninganna væri það á veg komið, að sláttumót að silfurpeningi (og bronspeningi) væri þá fullbúin og sláttan ætti að taka skamman tíma. En gullmótið mundi tefjast enn um sinn. Heiðurspeningarnir eru gerðir í vestur-þýzkri sláttu og eru svo til komnir (eftir að hin fyrsta tilraun erlend hafði mistekist) að Ríkarður {ónsson hefur gert höfuðmynd á peninginn í gibs, ágætavel; Leifur Kaldal teiknaði peninginn, ]). e. skipan og lilutföll myndflata; Atli Már fyrst, en síðan Stefán Jóns- son teiknari hafa teiknað letrið. En síðan hafa hinir þýzku lista- menn tekið við höfuðmyndinni og öðrum frumdrögum og fært í heild og í málminn, forkunnarvel að allra dómi. — Dómnefnd fyrir sjóðinn mundi senn verða fullskipuð, eftir skipulagsskrá. En í skipulagsskránni væri heimild fyrir stofnendur að veita hin lyrstu verðlaun úr sjóðinum; þetta væri einkum í því skyni að sjóðurinn mætti taka til starfa, þó að hann væri ekki að öllu fullgerður. Þeim hjónum þætti henta að neyta þessara ákvæða og ánafna liin fyrstu verðlaun úr sjóðinum, fyrir 1958 og 1959, fjórum mjög þjóð- kunnum vinum allra útvarpshlustenda, en þeir eru: 1. Sigrún Ögmundsdóttir; hún var fyrsti þulur útvarpsins, 1930 -1937. 2. Þorsteinn Ö. Stephensen; hann varð þulur 1935 og síðar leik- stjóri útvarpsins. 3. Pétur Pétursson; hann var þulur 1941—1955. 4. Jón Múli Árnason; hann varð þulur 1946 og er síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.