Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 31
MENNTAMAL 245 mæli í raun og veru það sem því er ætlað að mæla. Hvað greindarpróf varðar rekumst við hér á fyrsta vandann, nefnilega þann að skýrgreining hugtaksins greind er eng- an veginn fastmótuð, heldur allmjög á reiki. í flestum greindarprófum hefur verið reynt að leysa þennan vanda á eftirfarandi hátt. Prófin eru samsett úr fjöldamörgum verkefnum, öllum talsvert ólíkum. Byggist það á þeirri tilgátu, að greind mannsins sé samansett úr talsvert mörg- um þáttum. Rannsóknir hafa ennfremur sýnt, að allgóð samsvörun er á milli þessara þátta, þ. e. ef einn er vel þroskaður eru hinir það einnig. Á sama hátt eru prófin þannig úr garði gerð, að samsvörun verði milli lausna á verkefnum þess. Þessi samsvörun er nefnd fylgni. Fylgn- in er mæld talfræðilega (fylgnitala). Fullkomin samsvör- un er táknuð með tölunni -f-1, algjörð neikvæð samsvörun með -i-1. Til þess að prófið sé talið nothæft má fylgnitala hinna einstöku þátta þess ekki vera undir 0.50. Þó að búið sé nú að leysa þennan vanda á viðunandi hátt, er ýmislegt fleira að athuga í sambandi við greindarpróf. Það þarf t. d. að vera áreiðanlegt. Áreiðanleiki prófsins er kann- aður með ýmsu móti og skulu hér nefndar helztu aðferðir: 1) Með því að skipta prófinu í tvo hluta, prófa með því þannig og rannsaka hver fylgni verður milli hinna tveggja hluta. 2) Með því að bera niðurstöður úr tilteknu próf- kerfi saman við niðurstöður úr öðru prófkerfi og reikna út fylgni þeirra. 3) Með því að prófa sömu einstaklinga eða hópa oftar en einu sinni með sama prófinu og bera saman niðurstöður hinna ýmsu prófana. 4) Með því að bera prófið saman við námsárangur í ýmsum greinum. Þá er ótalið síðasta vandamálið, sem lengi hefur reynzt þungt í skauti. Til þess að útskýra eðli þess má taka dæmi. Segjum að Bandaríkjamenn búi til próf og í því sé eitt verkefnið, að sýnd er mynd af bandaríska fánanum og hinn prófaði beðinn að segja af hverju myndin sé. Ef nota á prófið á íslandi, er auðsætt að nota verður mynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.