Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 279 nú ekki ykkur, sem eruð dugleg og afkastamikil, að þið gætuð eitthvað gert til þess að starf hinna félaga ykkar yrði ekki svona erfitt og leiðinlegt?" Hjálpfús nemandi segir: „Ég skal hjálpa í hópi Ara.“ Hans eigin hópur leysist upp, þegar hann yfirgefur hann. Þeir tveir, sem eftir voru, ganga til starfs með öðrum hóp- um. Fordæmið hvetur hina til að gera það sama, og niður- staðan verður jöfnun á starfsgetu hópanna. Við næstu frásögn veita allir því athygli, að þessi starfs- tilhögun hefur verið hagkvæm. Hin ýmsu verkefni hafa yfirleitt verið unnin betur. Það verða ekki eins margar eyður og fyrr, og frásagnirnar verða fróðlegri og skemmti- legri. Öðru hverj u kemur það fyrir, að hægt er að leysa vanda- málið án þess að breyta flokkunum. Duglegir nemendur taka að sér seinfæra félaga og hjálpa þeim markvissar en fyrr. Litlu skiptir, hvor leiðin er valin. Aðalatriðið er það, að skilningur hefur vaknað á því, að allir eru hver öðrum háðir. Það er hreint ekki sama fyrir þá gáfuðu, ef mikil- væg verkefni eru útfærð á vesaldarlegan hátt. Þeir spyrja, til þess að fá að vita meira um atriði, sem vekja áhuga þeirra, en fá ófullnægjandi og óljós svör hjá þeim, sem segja frá. Þegar þeir fara að hjálpa seinfærum félögum, komast þeir að því, að það er ekki nauðsynlegt að nota yfirburði til að upphefja sjálfan sig. Það veitir almenna ánægju og gleði að hjálpa öðrum, og hefur meiri kosti fyrir heildarárangur bekkjarins. í þessu sambandi er skylt að benda — í fullri hreinskilni — á þá miklu sjálfselsku, sem birtist í sumum uppeldis- fræðilegum nýjungum, eins og t. d. hinum svo nefndu úr- valsbekkjum. Á kostnað hins opinbera er komið upp sér- stökum deildum fyrir gáfaða og iðna nemendur. Þeir eiga á skemmri tíma en aðrir að ljúka námsefni sínu og ná þannig mikilvægu forhlaupi í lífsbaráttunni, til þess að geta sem fyrst fengið ábyrgðarmiklar og vellaunaðar stöð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.