Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 97

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 97
MENNTAMAL 311 skóla og skóli verið þekktur fyrir að taka upp danskennslu á stundaskrá. Heppilegast tel ég vera að byrja danskennsluna í formi góðrar ryþmik-kennslu, eigi síðar en í 7 ára bekkjum barnaskólanna. Ryþmik-kennslan myndi ekki aðeins hafa þýðingu fyrir danskennsluna, heldur myndi slík kennsla létta ótrúlega mikið undir með söngkennaranum. Námsgrein þessa ættu söngkennarar að geta kennt á borð við íþróttakennara. Ryþmik hefur verið námsgrein í íþróttakennaraskóla íslands síðan haustið 1956. Ryþmik-kennslan þróast smátt og smátt í létta barna- dansa, sem hæfa aldri og þroska barnanna. Þá taka við þjóðdansar og samkvæmisdansar. Hátindinum er fyrst náð, þar sem listdansinn er og einstaklingar eða hópar fólks tjá tilfinningar sínar og hugsanir í dansi. Þeim áfanga ná aðeins fáir útvaldir snillingar. Ef hafin yrði markviss kennsla í dansi í skólunum, þeg- ar á fyrstu námsárunum, og henni haldið áfram allt til loka skyldunámsins, myndi verða hægt að sigla framhjá sumum þeim erfiðleikum, sem gelgjuskeiðið hefur oft í för með sér, hvað snertir feimni og hlédrægni ungling- anna í samskiptum þeirra innbyrðis, framkomu og dag- legri umgengni þeirra við samborgarana. Sé unnið markvisst að danskennslunni, ættu unglingarn- ir auðveldlega að geta stigið dans svo sómi og ánægja væri að, þegar þeir koma í gagnfræðaskólana. Vankunnáttu í dansi væri þá ekki lengur um að kenna, þegar erfiðleikar og árekstrar ættu sér stað í félagslífi landsmanna, bæði innan skólanna og utan veggja þeirra. Vafalaust getur dansinn þjónað beint uppeldislegum til- gangi, ef hann er kenndur með uppeldi í huga og þá vit- neskju, að dans verður að miðast við þroska þeirra, sem eiga að dansa. Sumir samkvæmisdansar fullorðins fólks hæfa alls ekki börnum. Uppeldisgildi dansins getur að vísu orðið tvíeggjað, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.