Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 293 inngöngu barnsins í samfélag hinna fullorðnu með því að fá að starfa í samvinnu við félaga sína, með því að eignast sameiginleg áhugamál með öðrum, vinna að sameiginleg- um verkefnum, hafa sömu ábyrgð og læra að þekkja skyld- ur sínar. Sérhverjum einstaklingi þarf að verða ljóst, að á honum hvílir persónuleg ábyrgð, sem ekki er hægt að koma af sér yfir á einhvern ,,foringja“. Það er hægt að finna hentuga starfsháttu með frjálsri leit og veita því athygli, að frelsið hefur sín takmörk. Hinn sýnilegi ár- angur af því verða þau „lög“ og reglur, sem reynslan veitir smátt og smátt. Ýmsir þeir, sem þetta lesa, hefðu kannski óskað eftir því, að ákveðnar leiðbeiningar hefðu verið gefnar um það, hvernig kennarinn ætti að leggja þetta allt fyrir, svo að þeir vissu kannski til hlítar í hvaða röð ætti að taka þetta eða hitt og hvernig bregðast ætti við hinni margvís- legu reynslu. Því miður er þetta ekki hægt. Það, sem ég hef reynt að gera, er einfaldlega í því fólgið að segja frá því á yfirlætislausan hátt, hvað gerist í skólalífinu, þegar uppeldislegum starfsaðferðum er beitt, og hvernig við höfum reynt að leysa þau vandamál, sem hafa mætt okk- ur. Ekki er hægt að setja upp neina sérstaka atriðaskrá fyrir þá starfsaðferð, sem hér hefur lauslega verið lýst. Ef við bjóðum lífinu sjálfu þátttöku í starfi skólans, get- um við ekki ákveðið nein sérstök atriði fyrir fram. Tak- mark okkar er ljóst: að hjálpa hverjum nemanda svo sem auðið er til aukins þroska. En til þess að geta gert það, þurfum við að taka lifandi þátt í starfi nemendanna, fylgj- ast nákvæmlega með þroska þeirra, gefa nemendunum tækifæri til að gera nýjar og nýjar tilraunir, og finna þannig með samhjálp, aukinni reynslu og getspeki, beztu leiðir til úrlausnar. Það er mjög mikilsvert, ef kennari hefur tækifæri til að rökræða vandamálin við starfsfélaga, sem vinna með sama hætti. Hvað eftir annað rekur maður sig á það, að nemend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.