Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.12.1962, Blaðsíða 84
298 MENNTAMÁL innar, og þeir halda þar að auki á skólabókum sínum und- ir handleggnum. Starfstími. Skólaárið hefst fyrst í september, og því lýkur síðast í maí. Því er skipt í 2 misseri, og stendur hvort um sig í 90 kennsludaga, þannig að skólarnir starfa alls 180 kennslu- daga á ári. Öll próf eru felld inn í kennsluna, og eru smá- próf sem hafa áhrif á lokaeinkunnina, mjög tíð. Nemendur fá einkunnir 4 sinnum á vetri, tvisvar á hverju misseri. í lok hvers misseris skila kennarar einkunnum í skrifstofu skólans og hafa þar með lokið starfi sínu. Unglinga- og gagnfræðaskólar hefjast yfirleitt kl. 8,30 á morgnana, og allir kennararnir mæta þá til vinnu í skól- anum og kenna 5 kennslustundir af 6 á dag í 5 daga vik- unnar. Skólar starfa ekki á laugardögum. Hver kennslu- stund er heil klukkustund — 60 mínútur —, en síðan er 5 mínútna hlé millikennslustunda, og bíður kennarinn þá í kennslustofu sinni eftir að næsti nemendahópur komi sér þar fyrir. Um hádegið er víðast 35 mínútna matarhlé og matast flestir nemendur þá í matsal skólans. Kennarar geta þá einnig keypt sér máltíð í sérstökum kennaramatsal. Hver kennari er laus eina kennslustund á dag, og hana notar hann til að undirbúa næstu kennslustundir, gefa einkunnir fyrir prófverkefni, gefa skýrslur um árangur nemenda o. s. frv. Náttúrufræðikennarar þyrftu nauð- synlega á slíkri stund að halda, aðrir kennarar væntan- lega einnig. Engir kennarar fá aukagreiðslu fyrir stíla- leiðréttingar eða annað þvílíkt, enda var mér sagt, að þeir ættu ekki að þurfa að vinna neina vinnu eftir skólatíma. Furðulegt þótti kennurum þar að heyra, að á íslandi væru náttúrufræðikennarar meðal þeirra, sem lægst laun fengju, þar eð aðrir fengju meiri eða minni aukagreiðslur. Flestum skólum þar lýkur kl. 3-30 og þá eru kennarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.