Heima er bezt - 01.01.1961, Side 7

Heima er bezt - 01.01.1961, Side 7
NR. 1 . JANÚAR 1961 . 11. ARGANGUR (srHxssí ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit BIs. Oddur Valentínusson hafnsögumaður Stefán Jónsson 4 Fræið, furðuverk sköpunarinnar .... Steindór Steindórsson 7 Páskadagsnótt á Möðruvöllum 1902 Einar Björnsson 9 Sesar Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum ÁsGEIR JÓNSSON 10 Hvað ungur nemur — 13 Menn, sem ég man: 11. Tryggvi Gunnarsson Stf.fán Jónsson 13 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 17 T regagilsá Gísli Helgason 18 í þjónustu Meistarans (Niðurlag) InGIBJÖRG SlGL'RÐARDÓTTIR 19 Úr dagbók farkennarans (smásaga) Oddnv Guðmundsdóttir 25 Þrá (ljóð) Már Snædal 26 Stýfðar fjaðrir (37. hluti) Guðrún frá Lundi 27 Daði Níelsson fróði og fermingin á Hóluvi ÓLAFUR SlGURÐSSON 33 Tíu ár bls. 2 — Villi bls. 24 — Bókahillan bls. 32 — Bréfaskipti bls. 33 — Verðlaunaget- raun bls. 34 — Myndasagan: ÓIi segir sjálfur frá bls. 35 Forsiðumynd: Oddur Valentínusson hafnsögumaður. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00 Verð 1 lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri ara lestrarefni til skemmtunar ungum og gömlum. Og þessari stefnu mun það halda. Útbreiðsla ritsins, og þau fjölmörgu hlýju bréf og ummæli, sem því hafa borizt, benda á að rétt sé stefnt, og viðleitni þess sé ekki til einskis. A þessum tímamótum þökkum við, útgefandi og rit- stjóri, öllum þeim mörgu, sem lagt hafa blaðinu lið á einn eða annan hátt. Við þökkum kveðjurnar, ábend- ingarnár og aðfinnslurnar. Og það er von okkar og ósk, að samband og samstarf lesendanna við ritið megi hald- ast, jafn ánægjulegt og það hefur verið, um ókomin ár. Gleðilegt nýjár. St. Std. Heima er bezt 3

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.